Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 23
Þorskkóngar... Ýsukrypplingur; hlutföll í afturbol og stirtlu öll úr lagi gengin. (Ljósmynd: Guöm. Svavar Jónsson, Hafrannsóknastofnun). Þorskkrypplingur; bolurinn óeðlilega stuttur auk þess sem stirtlan er ekki bein heldur er byrjuö aö fá á sig S-sveigju (Ljós- mynd: Guöm. Svavar Jónsson, Hafrannsóknastofnun.) yrðu þessi óhollu áhrif vænt- anlega að vera meiri en ella til þess að hafa áhrif á vöxt fisksins þar sem hann er þá kominn af allra viökvæmasta skeiðinu. Þá mætti og hugsa sér að hér væru komnir af- komendur þorsks sem hefði hrygnt i ísafjarðardjúpi við óhagstæðar aðstæður. Það sem vitað er um hrygningu þorsks við Vestfiröi og fyrir Norðurlandi, er að slikt á sér stað i litlum mæli og þá mjög seint á vorin ef til sliks kemur. Svo seinklaktir þyrsklingar eru eðlilega miklu smærri að hausti en þeir sem koma úr klaki siðari hluta vetrar eða snemma vors af Selvogs- banka. Meðallengd þyrsk- linga á fyrsta ári i Djúpinu haustiö 1976 reyndist ekki minna en oft gerist, ef frá eru teknir krypplingarnir. Já ein- mitt, kynni nú einhver að segja. Afstyrmin voru inn- fæddir Vestfiröingar, i heim- inn komnir i allt of köldum sjó og báru þess merki æ síðan. Þetta er ef til vill ekki verri skýring en hver önnur, en öllu erfiðara er að bendla öfug- uggana af Eldeyjarmiðum við slika skýringu, a.m.k. ekki við kaldan sjó. Eins og áður sagöi er mest allur ungþorsk- ur sem finnst fyrir vestan og norðan land i heiminn kominn við SV-land, þar sem skilyrð- in eru hagstæðust til hrygn- ingar (hlýr sjór). Þetta getur þó varla átt við hvað varöar vanskapningana við Eldey þvi þeir hefðu trauðlega haldið svo hópinn ef þeir hefðu kom- ið langan veg aö, auk þess sem ókynþroska ungþorskur heldur ekki upp i langar göng- ur á SV-mið fyrr en hann hef- ur hrygningargöngur. Hafi oröiö einhver smááföll viö af- komu klaks við SV-land, hafa þau áföll visast orsakast af öðru en of lágu hitastigi og skal ekki reynt að gera þvi skóna hvað valdið hefur. Tilviljanir eöa óeðli- legtnáttúrufar? Þótt aöeins geti verið um getgátur að ræða hvað það er nákvæmlega sem veldur vanskapnaöi hjá þorskinum og fleiri fiskum, skýra þessi tvö dæmi um fjöldavanskapn- að sem hér hafa verið tilfærð, ef til vill tilkomu þeirra 0,1% vanskapaðra þorska sem alla jafnan er hér að finna. Þó vanskapnaðurinn eigi líklega við um þúsundasta hvern þorsk þegar á heildina er litið, virðist það of há tala til þess að um tilviljun eða dynt nátt- úrunnar geti veriö að ræða, ekki sist í Ijósi þess að slikir fiskar heltast áreiðanlega örar úr lestinni en hinir sem eru rétt skapaðir. Öðru hvoru valda einhverjir óhagstæðir eða óeðlilegir umhverfisþætt- ir (likast til um og eftir hrygn- ingartimann) sem viö vitum ekki nákvæmlega hverjir eru, slikri vansköpun á stórum hópi fiska. Þetta skeður sjaldan og á takmörkuðum svæðum, en samt i nægjan- legum mæli til þess að setja mark á þorskstofninn þótt lit- ið sé, þar sem eru þorsk- kóngar og þeirra likar. ... Afstyrmin voru innfæddir Vestfirö- ingar, íheiminn komnir íalltof köldum sjó og báru þess merki æ síöan... ... Þó vanskapnaö- urinn eigi líklega viö um þúsundasta hvern þorsk þegar á heildina er litiö, viröistþaö ofhá tala til þess aö um tilviljun eöa dynti náttúrunnar geti veriö aö ræöa... Víkingur 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.