Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 6
EFMISyFIRLIT 6 Víkingur 8 Félagsmál Nýir samningar sem undirrit- aöir voru i mars og april fyrir farmenn og fiskimenn kynntir, svo og stöðugleikaúttekt á ís- lenskum fiskiskipum sem unn- in er aö tilhlutan FFSÍ og Sigl- ingamálastofnunar. 10 Hugleiðingar um öryggi sjófarenda eftir Ólaf J. Briem deildarstjóra i Siglingamálastofnun, i kjölfar hinna tiöu sjóslysa hér viö land undanfariö og umræöna um þau ifjölmiðlum. 12 „Segjum okkur úrvitanefnd" Viötal viö Flöskuld Skarp- héöinsson, skipherra, um afstööu fulltrúa FFSÍ í vita- nefnd vegna þess aö ekki hef- ur enn verið ráöinn siglinga- fróöur maöur aö Vitastofnun, þrátt fyrir lagabókstaf þar um. 16 Brunaæfing hjá Bylgjunni Sagt frá því framtaki Skip- stjóra- og stýrimannafélags- ins Bylgjunnar á ísafiröi aö standa fyrir brunaæfingum í vestfirskum skipum. 18 Þorskkóngarog þeirra líkar Grein eftir Einar Jónsson, fiski- fræöing hjá Flafrannsókna- stofnun um ýmsa öfugugga í sjó viö íslandsstrendur. 25 Frá Siglingamála- stofnun Sagt frá SOLAS 74 og björg- unar- og vinnubúningum — úr fréttabréfi stofnunarinnar 1. tbl. 1. árg. 26 Aövörun — smitsjúk- dómar Grein eftir sænskan yfirvél- stjóra um skýrsluflóðið og áætlanafarganiö sem herjar á kaupskipaútgerðir, nú til dags, i þýðingu Flilmars Snorrasonar, stýrimanns á m.s. Fleklu. 29 Segulbandsháski til sjós Misheppnaö viötal sem Guö- laugur Arason átti viö Stefán Arnþórsson frá Dalvik, um borð í Björgvin EA 31 Félagsmál Mótmælaskeyti96 skipa vegna frumvarps til laga um Afla- tryggingasjóð og bréf Ingólfs Stefánssonar til þingmanna, um sama efni. 32 Með Hvassafelli til íslands Myndasyrpa eftir danska Ijós- myndarann Nönnu Búchert af siglingu til íslands. 35 Eimskip 1914 — 1984 Fréttir af siðasta aöalfundi fé- lagsins og mynd af áhöfn m.s. Gullfoss í siöustu áætlunarferö skipsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.