Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 6
EFMISyFIRLIT 6 Víkingur 8 Félagsmál Nýir samningar sem undirrit- aöir voru i mars og april fyrir farmenn og fiskimenn kynntir, svo og stöðugleikaúttekt á ís- lenskum fiskiskipum sem unn- in er aö tilhlutan FFSÍ og Sigl- ingamálastofnunar. 10 Hugleiðingar um öryggi sjófarenda eftir Ólaf J. Briem deildarstjóra i Siglingamálastofnun, i kjölfar hinna tiöu sjóslysa hér viö land undanfariö og umræöna um þau ifjölmiðlum. 12 „Segjum okkur úrvitanefnd" Viötal viö Flöskuld Skarp- héöinsson, skipherra, um afstööu fulltrúa FFSÍ í vita- nefnd vegna þess aö ekki hef- ur enn verið ráöinn siglinga- fróöur maöur aö Vitastofnun, þrátt fyrir lagabókstaf þar um. 16 Brunaæfing hjá Bylgjunni Sagt frá því framtaki Skip- stjóra- og stýrimannafélags- ins Bylgjunnar á ísafiröi aö standa fyrir brunaæfingum í vestfirskum skipum. 18 Þorskkóngarog þeirra líkar Grein eftir Einar Jónsson, fiski- fræöing hjá Flafrannsókna- stofnun um ýmsa öfugugga í sjó viö íslandsstrendur. 25 Frá Siglingamála- stofnun Sagt frá SOLAS 74 og björg- unar- og vinnubúningum — úr fréttabréfi stofnunarinnar 1. tbl. 1. árg. 26 Aövörun — smitsjúk- dómar Grein eftir sænskan yfirvél- stjóra um skýrsluflóðið og áætlanafarganiö sem herjar á kaupskipaútgerðir, nú til dags, i þýðingu Flilmars Snorrasonar, stýrimanns á m.s. Fleklu. 29 Segulbandsháski til sjós Misheppnaö viötal sem Guö- laugur Arason átti viö Stefán Arnþórsson frá Dalvik, um borð í Björgvin EA 31 Félagsmál Mótmælaskeyti96 skipa vegna frumvarps til laga um Afla- tryggingasjóð og bréf Ingólfs Stefánssonar til þingmanna, um sama efni. 32 Með Hvassafelli til íslands Myndasyrpa eftir danska Ijós- myndarann Nönnu Búchert af siglingu til íslands. 35 Eimskip 1914 — 1984 Fréttir af siðasta aöalfundi fé- lagsins og mynd af áhöfn m.s. Gullfoss í siöustu áætlunarferö skipsins.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.