Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 61
Utan úr hcimi 125 nýbyggingar, hjá SANKO Japanska útgerðarfélagið SANKO á 125 skip í smíðum, flest lausafarmskip (bulkcarri- era). Vita menn vart um fleiri nýbyggingar á einni hendi samtimis. millj. tonna d.w. að eigin þunga (ekki tonnatölu). Kínverjaraukaflot- ann Kínverjar auka nú stöðugt flota sinn og eiga nú yfir 500 kaupskip, ca. 5 millj. tonn d.w. Öldruð eru fiskiskip danskra 56% af dönskum fiskiskipum, eru nú 20 ára og eldri. Útgerð- armenn telja sig ekki geta endurnýjað fiskiskipaflotann, án rikisaðstoöar. Fjölskyldufélög, um strandsiglingarnar 10 þúsund flutningabátar og skip eru í strandferðum við japönsku eyjarnar. 80% af skipunum eru i fjölskyldueigu. Samkeppni er mikil og heiftar- lega barist um flutningana. Þvi hefur japanska samgöngu- málaráðuneytið ákveðið að reyna að koma skipulagi á flutningana. Þóttskipið sé lítið getur yfirhleöslan orðið dýr Ocean Traider frá Klakksvík, Færeyjum, fékk 2300£ sekt í Sharpnes i Englandi fyrir 10 sm yfirhleöslu. Þaö lætur nærri að hver sm hafi kostað 10.000 kr. isl. Hætt er við að rjóminn hafi verið fleyttur ofan af „fraktinni" því reisan var stutt, frá Leixoes i Portúgal og skipið aðeins 700 tonn dw. „Þægindafánarnir“ — þar eru skipin Undir fánum Líberiu, Panama, Kýpur, Bermúda, og Bahama eru skrásett skip 202.000. 000 tonn d.w. og eru það um 98% þeirra skipa, er sigla undir svonefndum „þ-fána“. Flestir aðhyllast nú fána Panama. Sláturhús skipanna 14. árið i röð hafa flest skip verið sett í brotajárn á Formósu árið 1983, eöa 3,21 Þýskir nota þæginda- fána 40% af þýska kaupskipaflot- anum sigla undir þægindafán- um, og vex sá hluti stööugt. Lítið fækkar í baujun- um 1663 kaupskip liggja nú bund- in i heiminum, vegna verk- efnaskorts sl. áramót. Tonna- tala þeirra er 79.760.000 tonn d.w. Bergesen spjarar sig Meö 1350 milljónir n. kr. liggj- andi sem eigiö fé i bönkunum, stendur útgerðin traustum fót- um. Siglingatekjur sl. árs voru lika 1350 milljónir og af þeim stóðu 675 millj. nkr. eftir hjá útgerðinni þegar allur kostn- aður var greiddur. Skipin eru 43, þar af lágu 11 allt áriö i baujunum vegna verkefna- skorts, svo ætla má að gróð- inn geti margfaldast fljótt ef tankfraktin hækkar, en hún er eins og allir vita i lágmarki. 1500 menn starfa hjá útgerð- inni. Örtvex flotinn, undir hamri og sigð Rússneski kaupskipaflotinn er nú um 20 millj. tonn d.w. og vex ört. Sl. ár flutti hann vörur er námu 230 millj. tonnum að þunga. Singapore-fáni“ Yfir 1600 skip erlend, nota nú þægindafána Singapore. Seglin spara olíu, og létta undir útgerðar- kostnaði „Tropical Marina" japanskt seglskip með hjálparvél 6650 d.w. undir Panama fána, er nú i jómfrúarferð i Suðaustur-Asiu Seglin eru úr léttmálmi og tölvustýrð. Sem sagt, nú er enginn „segli gamli“ hafður meö í förinni lengur. Þess má geta að 1500 tonna tankskip japanskt hefur haft seglútbún- að til hjálpar um árabil og á stökum ferðum náð allt aö 50% oliusparnaöi. Eins og ég hef áður minnst á i þessum þáttum, þá hafa mörg af „Ringkobing“ skipunum, 1660 tonn d.w., haft svokölluð Genúa-segl og náð umtals- veröum oliusparnaöi. Siglingafloti Norð- manna Siglingafloti Norðmanna (er- lendar siglingar) telur nú 784 skip 30.346.000 tonn dw. Norsk skip undir þægindafán- um eru 188 og þar við má bæta 49 skipum er þeir eiga meirihluta i. Samtals gera þetta 1.021 skip. Brúttótekjur af farmskipunu, gera 31.45 milljarða N.kr. Ágæt búbót það. 1860 kafarar starfa í Norðursjónum 1860 kafarar og aðstoðar- menn vinna við köfun i sam- bandi viö oliuvinnslu á norska og breska landgrunninu. Víkingur 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.