Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 9
FÉLAGSMÁL fram aö þessu veríð fundinn meö þvi aö deila meö tölunni 173,33 upp i mánaóarlaun þau sem greidd eru eftir tveggja ára starf i viðkomandi launaflokki, þá finnst B-taxti nú með þvi að deila 173,33 upp í mánaðarlaun viðkom- andi starfsmanns hvar í starfsaldursþrepi sem hann kann aö standa. A-taxti finnst síðan eins og verið hefur með þvi að þæta 60% álagi ofan á B-taxta. Ekki náöust fram leiðrétt- ingar á orlofi i þá veru að þeir sem áunniö hafa sér aukinn orlofsrétt frá því lágmarks- orlofi sem bundið er i lögum 10,17% fengju leiðréttingu á orlofsfjárgreiöslum sinum. Þ.e. aö þeir sem höfðu 9,47% færu i 11.59% og þeir sem hafa 10,64% færu i 13,04%. Þó mun hærri prósentan þar sem hún á við verða greidd af dag- vinnulaunum sem eru umfram vinnuárfarmanna. Efndu stéttarfélögin siðan til fundar um samningana i Borg- artúni 18, miðvikudaginn 21. mars. Á fundinum var sam- þykkt að efna til allsherjarat- kvæðagreiðslu um samning- ana og hófst atkvæðagreiðsl- an á fundinum og lýkur fimmtudaginn 12. april klukk- an 16.00. Verða atkvæði þá talin og verði samningarnir samþykktir munu útgerðirnar þá strax taka til viö aö greiða eftir þeim, og aftur í tímann frá 21. febrúar. Stööugleikaúttekt á fiskiskipa flotanum Á síðasta FFSÍ þingi, í nóv- ember sl. var samþykkt að sambandið stæði fyrir stöðug- leikaúttekt á öllum islenska fískiskipaflotanum þar sem komið hefur i Ijós að jafnvel nýsmiðuö skip hafa ekki stað- ist þær stöðugleikakröfur sem gerðar eru til fiskiskipa. Úttektin er gerð i samvinnu við Siglingamálastofnun og i janúar sendi FFSI öllum skipstjórum íslenskra fiski- skipa bréf, þar sem tilgreind voru tuttugu atriði sem áhrif geta haft á sjóhæfni skipa og skipstjórar eða útgerð beðin að greina frá hvaða breytingar hafa verið geröar á þeirra skipum. Atriöin sem þeðið var um að skýrafrá voru: 1. Setturandveltikjölur. 2. Breytingarágeymum. 3. Breytingarámöstrum/ gálgum. 4. Lenging („Stytting"). 5. Yfirbygging 6. Nýrhvalbakur. 7. Hvalbakurlengdur. 8. Nýttstýrishús. 9. Upphækkun undirstýris- hús. 10. Togspil ný og stærri. 11. Flottrollsvindur. 12. Grandaraspil. 13. Hækkaöar lunningar' (togarar). 14. Breytt uppstilling í lest. 15. ísvélar notaöar, minni eöa enginn ís tekinn meö. 16. Staösetning á varahlutum til veiöarfæra ofar í skipinu 17. Gerö hallatilraun, nýleg. 18. Breytt kjölfesta. 19. Vélaskipti/léttari/þyngri. 20. Eru stööugleikagögn um borö? Þeir skipstjórar, sem ekki hafa enn skilaö inn skýrslu um skip sín, eru hvattir til að gera það sem fyrst. Víkingur 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.