Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 28
Aðvörun... ... kerfi til mælinga á ýmsu sliti um borö t.d. á klósettpappírs- höldurum. Aö auki var úthugsuö aöferö til aö mæla áferöar- slit á öskubökkum og klósettsetum um borö... ... Skipulagning er lausnaroröiö. Ekkert ófyrirséö má koma fyrir. Þess vegna skipa skýrslurnar fyrsta sætiö og sérstaklega þær sem fjalla um hverja hreyfingu skipverja eyðublöð fyrir störf sem ekki hafa verið unnin, með tilheyr- andi skýringum. Einnig skrá yfir varahluti sem ekki hafa verið notaðir. Siðan þarf ég að gera yfirlitsskýrslu um þvott á samfestingum og gefa skýrslu um notkun þvottaefna, auk hugsanlegrar skemmdarvirkni þeirra. Það er siðan tekið fyrir hjá tjóna- og tryggingadeild útgerðarinnar. Auk þess þarf ég að gera MIWAT skýrsluna áðuren viðförum. Tvöfalt bókhald Fáfræði min um hvað MIWAT táknaði, skelfdi yfir- vélstjórann. — Jú, sko, sagði hann, — þaö stendur fyrir „Minor Items Wear And Tear“ og varfengið aö láni úrensku. i stuttu máli sagt er þetta kerfi til mælinga á ýmsu sliti um borö t.d. á klósettpappírshöld- urum. Aö auki var úthugsuð aöferö til að mæla áferðarslit á öskubökkum og klósettsetum um borð. Ég var nú orðinn alveg gátt- aður. En yfirvélstjórinn hætti ekki. Útgerðin óskar eftir ein- földum skýrslum í hverri viku, auk skýrslu yfir óskrifaðar skýrslur. Á þennan hátt er haft tvöfalt bókhald. Á skrifstof- unni eru fimm svokallaöir skýrslustjórar sem hver um sig gefur skýrslu til yfireftirlits- manns sem siðan er ábyrgur fyrir SORRY skýrslunni, fyrir hvert einstakt skip. Sú skýrsla berst siðan til stjórnar útgerð- arinnar. Nafnið SORRY er einnig fengið aö láni úr ensku og er liður í samstarfi milli sigl- ingaþjóða á þessu sviði. Skammstöfunin stendur fyrir „Ship’s Own Report — Report Yearly”. Reksturinn á hreinu Ég spurði hvort þessi vinnu- þrögð væru virkilega notuð til að halda vélinni gangandi. Þá greip fyrsti stýrimaöur fram i og sagði að málið væri það, að útgerðin vildi hafa allan rekst- urinn á hreinu. Skipulagning er lausnarorðið. Ekkert ófyrir- séð má koma fyrir. Þess vegna skipa skýrslurnarfyrsta sætið og sérstaklega þær sem fjalla um hverja hreyfingu skipverjanna. Það er ekki gert ráö fyrir rými til veikinda. Til aö hægt sé að komast yfir alla þá vélritun, skráningu, flokkun, Ijósritun og póstun hefur reynst nauðsynlegt að breyta hefðbundnum störfum hjá hluta áhafnarinnar. Til að mynda eru nýju störf báts- mannsins orðin ein hin mikil- vægustu um borö, þvi hans aðalstarf er að smiöa hillur undir gamlar og nýjar skýrslur. Er það því orðið mest aðlað- andi starfið um borð. Nú hafði ég fengið alveg nóg. Ég var oröinn yfirfullur af kerfisbundinni skipulagningu. Og þar fyrir utan þurfti ég að komast í land til að panta oliu fyrir skipið. Þá loks fékk skipstjórinn málið á ný. Það hafði ekki verið hugmyndin að taka oliu hér. Og ef svo yrði gert, þyrfti að breyta öllum vélaskýrslum. Hvað haldið þið að útgerðin segði um þessa menn, sem eyða tíma og kröft- um vegna nokkurra dropa af olíu? Hvernig hafið þið hugsað ykkur að komast til næstu hafnar án olíu og hvernig á að losa skipiö án straums til spil- anna? spurði ég. Nú virtist ráöstefnan vera að ná tökum á málinu aftur, þvi skipstjórinn hóf upp raust sína. — Herrar minir, við stöndum frammi fyrir vanda- máli, en vandamálin eru til að leysa þau. Tillaga mín er að skrifa breytingaskýrslu. Þá yfirgaf ég ráðstefnuna i setustofunni. Auglýsing frá Náttúrufræðistofnun íslands Vegna könnunar á fugladauða í grásleppunetum vill Náttúrufræðistofnun hvetja þá sem stunda grásleppuveiðar til þess að skrá samviskusamlega í veiðiskýrslur alla fugla sem koma i netin. MERKTIR FUGLAR Fuglamerkingar er þýðingarmikill liður í fuglarannsóknum. Því er nauðsynlegt, að þeir sem finna merkta fugla, komi upplýsingum um þá til Náttúrufræðistofnunar. Helstu upplýsingar eru: nákvæmur fundarstaður, fundardagur og hvernig fuglinn fannst. /Eskilegt að merkinu sé skilað og finnendur gefi upp heimilisfang, þannig að unnt sé að láta vita um merkingu fuglsins. Náttúrufræöistofnun íslands Dýrafræöideild Pósthólf 5320 125 Reykjavík — sími (91J-29822
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.