Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Blaðsíða 27
tdómar ... Égsá mér til skelfingará leið minni upp leiðar- ann að skipiö var ekki einu sinni tryggilega bundið við bryggjuna... einnig tollararnir og útlend- ingaeftirlitið. Þjónustan hérna er fyrir neðan allar hellur, það var nú eitthvað annað hér í gamla daga. Nú mótmælti ég kröftug- lega, þvi skipið hafði ekki komið fyrr en i morgun. Pirrað- ur svaraði skipstjórinn að samkvæmt áætluninni hafi skipið komið i gær. — Hvaða höfn er þetta eiginlega? spurði hann. Ég útskýröi fyrir honum hvar á hnettinum hann væri staddur og kom honum í skilning um, varlega þó, aö skipið væri varla þundið við bryggjuna. Þessi skýring og athuga- semd kom heljarmiklu róti á fundinn. Skipstjórinn byrjaði að gramsa i pappirsbunkan- um á borðinu og dró loks upp krumpað blað. — Fjandinn sjálfur, við höfum notað vit- laust plan, öskraði hann. — Hér er rétta planið og við eig- um ennþá eftir þrettán minútur til að binda skipið. Komið drengir mínir, við skulum binda skútuna betur. Ég gat ekki orða bundist og hugðist spyrja hvernig það ætti að gerast þar sem straumur var enn ekki kominn á og þar með öll spilin óvirk. í því hringdi síminn og yfirvélstjórinn svaraði. Oliu- birgöir skipsins voru þrotnar. — Samkvæmt áætluninni áttum við að eiga oliu i fimm daga til viöbótar. Það hlýtur að hafa verið einhver feill i henni, sagði yfirvélstjórinn. Spurn- ingu minni um hvort ekki væri til siðs að pæla oliutankana, svaraði hann neitandi. Þegar nýja kerfinu var komið á, voru þeir neyddir til að leggja niður þau störf sem ekki voru algjör- lega nauðsynleg, til að minnka vinnuálagið. — Þvi miður hef ég ekki tima til að ræða þetta nánar viö þig, þvi ég á eftir að fylla út hundrað og sextán ... Skipstjórinn byrjaði að gramsa í pappírsbunkanum á borðinu og dró loks upp krumpað blað. — Fjandinn sjálfur, við höfum notað viilaustplan, öskraði hann... Víkingur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.