Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 39
sé honum borgiö. Heitir drykk- ir geta hjálpað litillega viö aö hita upp líkamann en hafa ber í huga aö einn bolli af heitum drykk skiptir óverulegu máli miöað viö heildarvökvamagn líkamans. Því ætti alls ekki aö gefa ofkældu fólki heita drykki nema þaö vilji það sjálft. Heitt vatnsbað Hraövirkari aöferöir viö aö hita upp ofkældan líkama eru þó oft notaöar. Heitt vatnsbað, 40—42 Cel., getur hitað upp á mjög skömmum tima, en þá þer aö hafa i huga hættuna á aö upphitunin geti, eins og áöur er lýst, gert þaö aö verk- um að hjartanu berist kalt blóö og jafnvel aö það stöövist. Ef kosið er aö beita þessari hraövirku upphitunaraðferð, þarf aö sjálfsögöu aö gæta þess aö líkaminn sé sem mest í kafi, einnig hand- leggirnir, til aö tryggja sem hraðasta upphitun. Einnig er nauðsynlegt aö bráöri upphit- un sé aðeins beitt þar sem kunnátta og aðrar aöstæöur eru fyrir hendi til aö koma hjartanu af staö aftur, ef þaö stöðvaðist vegna kuldaáfalls. Hafa ber í huga, að heitt vatn inniheldur miklu meiri orku en sama rúmtak af lofti. Þess vegna er ekki nærri eins fljót- virkt aö setja ofkældan mann í heitt herbergi, jafnvel gufubað, eins og aö setja hann i heitt vatnsbaö. Aðalatriðið er þó, sem fyrr segir, aö gera sér grein fyrir hvernig líklegast er aö kaldur líkami bregöist viö því sem gert ertil hjálpar. Jafnhitalínur líkamans. Vinstra megin: í heitu umhverfi. Hægra megin: í köldu umhverfi. Innsta jafnhitalínan (37 Cel.) er utan um „kjarna", sem er meiri hluti líkamans, þegar umhverfishiti er hár. I kulda þegar hindra þarf varmatap, flyst kjarni innar eins og sýnt er til hægri. í mikl- um kulda getur yfirboröshitastig oröiö nánast hiö sama og um- hverfishitastig. VÉLAÞÉTTI Ýmsar gerðir fyrir öll algeng efni, svo sem: Vatn, gufu, oliur, bensin, kæli- og frystivökva og ýmis önnur uppleysandi efni. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík Slmi 18560 ... ekkertgagn er aö því að nudda ofkældan mann, eöa gera annaö sem getur víkkaö æöar til húöar... Víkingur 39

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.