Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Page 5
RITSTJÓRNARGREIM s kortur á fiski hefur hækkað fisk- verð í markaðslöndum okkar jafn vel mun meira en nokkurþorði að búast við. Þrátt fyrir það megum við ekki líta svo á að takmarki sé náð, heldur eigum við mikið ógert í markaðssetningu á fiski bæði ferskum og ekki síðu í frosnum fiski. Frysting er mjög góð aðferð til að geyma ferskt hráefni til matargerðar í langan tíma og það má ekki vanmeta. Það er mjög fróðlegt að kynna sér verð á fiski í þeim löndum sem leið liggur um. T.d. var ég nýlega á ferð í Þýska- landi og leit þá inn í fiskbúðir. í verslunum í Nurnberg íSuðurÞýska- landi var verð á einu kg aflúðu um 800- 900 kr. íslenskar og þverskornar sneið- ar af Suður-Atlantshafsþorski, sem ein- faldlega var kallaður þorskur þar,án skýringa, en eríraun Haik frá Argentínu eða Falklandseyjamiðum, var verðið um 500 kr. kg. í báðum tilfellum var fisk- urinn með roði og beinum. Lúðan var fersk en Haik (þorskurinn) var frosinn. Verð á ferskum karfa var svipað, eða um 450- 500 kr/kg íslenskar. Það er nokkuð Ijóst að við þurfum í framtíðinni að komast lengra frá strönd- inni og nær kaupendum, t.d. í Mið- Evrópu, til þess að fækka milliliðunum sem allt að fjórfalda verðið frá því við seljum fiskinn í hafnarborgum viðkom- andi landa. Fiskur er í raun mjög dýr matvara er- lendis og það hlýtur að vera talsvert áhugavert fyrir okkur að fiskverð til neyt- enda erlendis er jafnvel dýrara en gott nautakjöt. Við verðum að fækka millilið- um, bæði heima og erlendis, og vinna öllum árum að því að stærri hluti þess verðs, sem neytandinn borgar, falli okk- urískaut. Jafnframt verðum við að gæta forsjálni og varast að gera dreifikerfið of þungt í vöfum og dýrt og ekki síður verð- um við að passa að sprengja verðið ekki svo hátt upp að það verði til samdráttar í neyslunni. Þannig mætti halda áfram að ná hærri verðum og meiri arðsemi, en til þess að þetta sé hægt að einhverju viti verða fiskimennirnir, útgerðin og fyrirtækin sjálf að komast í meiri bein tengsl við markaðinn. Það verður hver að bjóða sín gæði og geta staðið við það að þau séu góð. Sú þróun sem orðið hefurí frjálsu fisk- verði hérá landi mun halda áfram. Menn munu í auknum mæli selja gæði en ekki magn. En þá þurfa þeir sem veiða fisk- inn og vinna í landi að vita hvað neyt- andinn vill. Hvernig vill neytandinn í Mið- Evrópu hafa fisk. Á hvaða tíma og hvert vill hann fá fiskinn. Sölustarfsemin á að fara til fyrirtækjanna sjálfra. Heim í landsfjórðunga og kauptún. Það er miskilningur að ekki sé hægt að selja fisk nema frá Fleykjavík. Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ Fiskverð hér og erlendis VÍKINGUR 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.