Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 120

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1990, Síða 120
SKIPAVIK H.F 120 VÍKINGUR Framfarir í tækni eru nauðsynleg undir- staða íslenskri út- gerð. Tækni við fisk- veiðar tekur auðvitað mestum framförum ef landsmenn spreyta sig sjálfir á henni, í stað þess að flytja allt tilbúið inn. Hérlendis verða því að geta þrifist skipasmiðjur og viðgerð- arverkstæði. Skipasmíðastöðin Skipavík hf. Skipavík hf. í Stykkishólmi byggir á víðtækri reynslu fag- manna í alhliða þjónustu á þessu sviði. Starfsemina má rekja til ársins 1928, en þá var Vélsmiðja Kristjáns Rögn- valdssonar stofnsett, sem tók síðan við rekstri Skipavíkur 1975. Skipavík býr nú við rúm- gott húsnæði, 2200 m2 stál- grindarhús, en inn í það er hægt að taka báta allt að 27 m langa. Við húsið er dráttarbraut sem getur lyft 450 tonnum, 4 stæði og nýr viðlegu-og við- gerðarkantur. Hjá Skipavík starfa að jafnaði 50-60 manns. Viðgerðir, málun, nýsmíði I Skipavík er allt á einum stað, vélsmiðja, rafmagnsverk- stæði og trésmiðja, ásamt stór- um varahluta- og efnislager. Þess vegna leggjum við áherslu á að um alhliða þjón- ustu sé að ræða á sviði nýsmíði skipa, viðgerða og breytinga svo sem yfirbygginga, leng- inga, vélaskiptinga, tækja- ísetningar og allra innréttinga. Einnig framleiðir Skipavík skelplóga, vélar til skelvinnslu o.m.fl. Stærstu verkefni stöðvarinn- ar eru mb. Gylfi (yfirbygging, stýrishús, vélarskipting o.fl.), mb. Sif (lenging, yfirbygging, vélarskipting o.fl.) mb. Saxhamar, Hamar og Tjaldur (yfirbyggingar). Og síðast en ekki síst, langstærsta verkefni stöðvarinnar til þessa, nýsmíði nr. 21 mb. Patrekur. Patrekur BA 64 Skrokkurinn var smíðaður í Svíðjóð og lengdur um sex metra í Skipavík. Aflvél og allur búnaður var settur í hjá Skipa- vík sem smíðaði þarna alhliða fiskiskip af fullkomnustu gerð. Á Patreki er hægt að stunda línu-, neta- og togveiðar. Hann er ennfremur búinn fullkomn- um fristibúnaði, m.a. fyrir veið- ar á úthafsrækju. íslensk skipasmíði Það er augljóst mál að ís- lendingar standa mjög framar- lega í skipasmíðum, bæði hvað snertir tæknikunnáttu og vegna þeirra krafna sem gerðar eru. Raðsmíðaverkefnin til endur- nýjunar vertíðarflotans eru stórmál fyrir þjóðarbúið. Þau valda gífurlegri kostnaðarlækk- un og gera okkur enn færari um að keppa við erlendar skipa- smíðastöðvar. Stuðlum að sókn íslensks iðnaðar, styrkjum íslenska skipasmíði. SKIPAVÍK HF. Skipavík hf. is built on exten- sive, professional experi- ence in comprehensive ser- vice to all aspects of the ship building industry. Their exist- ence can be traced back to 1928 when Kristján Rögn- valdsson’s Machine Shop was established, which Ski- pavík hf. took over in 1975. Skipavík hf. now has a cov- ered shipyard which is big enough to accommodate up to a 27 m long boat. Their equipment includes a slip- way which takes 450 tonns, room for 4 boats and new re- pair docks. Skipavík hf. em- ploys 50-60 people. Skipavík hf. has all neces- sities required for ship build- ing, i.e. machine shop, elec- trical and carpentry work shops together with a large and comprehensive stock of material and spare parts. It is obvious that lceland is amongst those foremost in the ship building industry, both in terms of technical knowledge and the high standards which are de- manded.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.