Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 10
rátt fyrir aö veður séu víðar en á íslandi, er óvíða að finna jafn samþætt viðbrögð við vetri og hér. Það stafar af hnattlegu og þeim beisku sann- indum að margt er af hafi umhverfis. f annan stað er eyjan varla tilbúin undir tréverk; heimilið með öllum sínum útkjálkum er ekki enn fokhelt. Vind- arnir — og þeir eru margir snarpir og kaldir — leika hér lausari hala en útlendingar eiga að venj- ast. Jafnvel Finnar hafa hávaxin tré til að skýla sér gegn verstu áhlaupum, íslendingar aðeins rammgerð hús, sem vel að merkja voru ekki reist fyrr en tíu öldum eftir landnám! íslendingar hafa því veðrast í aldanna rás og kannski veður hafi mótað jafnt ytri sem innri mann. Svo lengi sem elstu menn muna — og þeir eru býsna gamlir — hefur þjóðin klofað snjóinn og kannski geta kloflangir landsmenn þakkað sköfl- um þetta vaxtarlag sitt. Síðari tíma skókaupmenn þekkja líka vandann sem lýtur að lögun fóta þessa fólks sem þurfti aldrei á snjóþrúgum að halda. Þessi frónska þjóð er altént undarlega vax- in niður og svo sem í fleiri áttir. Útlendingar þekkja þá tilfinningu að geta heilsað íslendingum af lengra færi en öðrum þjóðum! I>andsmenn eru líka veðraðir inn við beinið — og kemur ekki á óvart; vindurinn smýgur um allt á íslandi, þótt einna helst sé það þekkt frá Þingeyj- um. Þar í sýslum var reyndar flestum nóg boðið á síðari hluta nítjándu aldar og höfðu sig á brott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.