Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 39
Hér kemur fram aö jafn gam- all netafiskur er miklu þyngri en línufiskur af svipuöu svæöi. Á fimm vetra fiskinum munar meir en helmingi eða einu kílói aö meöaltali. Þetta er vegna þess aö netin velja stóran fisk og þar meö þann fisk sem vex hraðast. Smáfiskur syndir í gegn um netin án þess aö ánetjast. Fróðlegt er aö bera þessar niðurstöður saman viö þá staöla sem Hafró gefur út og vinnur eftir. Hér munar verulegu. Fimm vetra línufiskurinn er léttari en þriggja vetra fiskur að mati Haf- ró. Eins ber aö hafa í huga aö línufiskurinn er veiddur í nóv- ember, búinn aö taka út megn- iö af ársvextinum og verður sex vetra eftir áramót! Havró gefur ekki upp viö hvaða tíma ársins meðal- þyngdin sé miðuð en líklegt þykir mér að hún sé meðaltal ársins og eigi við um mitt ár. Sé þetta rétt verður útkoman enn óhagstæöari fyrir Hafró. Hér er býsna alvarlegt mál á ferðinni. Ef athuguö eru blaða- ummæli frá fyrri hluta ársins 1989, en þá var allri suður- ströndinni lokaö fyrir veiðum þrjár milur út vegna smáýsu, tölur þær um þyngd miðað við aldur úr fjölriti no. 21 og áður var vitnað í, svo og þrjár skyndi- lokanir á línuveiðar í Faxaflóa með stuttu millibili er ekki ann- að hægt að álykta en að starfs- mönnum Hafró hafi verið ókunnugt um þá þróun sem hefur verið að eiga sér stað í ýsustofninum. Eins hefur kvisast meðal sjó- manna að niðurstöður aldurs- greininga sem starfsmenn Haf- ró gerðu í kjölfar síðustu Grandi hf. óskar starfsfólki sínu til sjós og lands gleðilegra jóla ogþakkar samstarfið á árinu sem er að líða. GRANDI HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.