Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 36
FISKVEIÐIST JORNUN í ÚLFAKREPPU Hér á eftir fylgir grein sem þýdd var úr norska blaðinu Arbeiderbladet í október s.l. Það á eftir koma nokkrar athugasemdir Víkingsins. 36 VÍKINGUR HENTU ÞRIDJUNGIAFLANS AHtíhlUtHULAUb I DUMPET: Norske trálere dumpet opptil en tredjedel av fangsten av torsk i árene 1966- 88. Dumpeten tredelov fangsten TROMS0: Norske tr&lere dumpet mellom 39 og 24 prosent av torske- fangstene i perioden 1986-88. Det hev- der Naturvemforbundet i Troms pá grunnlag av opplysninger som kom fram under trálerheringa i Tromse den 2. mars i &r. Forbundet konklude- rer med at alt tr&lfiske ber stoppes inntíi videre. ( gunnargrytAs Under haringa hevdet havforsker Knut Sunnanfi at forsek og beregninger Hav- forskningsinstituttet har gjort viser at den norske tr&lerfl&ten dumpet henholdsvis 20, 50 og 23 millioner torskeindivider i &ra 1986-88. Dette er tali Naturvemforbundet har parret med beregninger som Sunnané og fiskeskipper H&kon Jensen har lageL P& bakgrunn av dette er Naturvemfor- bundet kommet fram til at tr&lerfl&ten dumpet 33 prosent av torskefangsten i 1988. Hele 39 prosent ble dumpet &ret etter, mens dumpingen ble redusert til bare 24 prosent i 1988. — Selv om dette ligger noen &r tilbake, er det viktig & trekke lœrdom av disse talle- ne i dag, fastsl&r Svein Johansen. Sm&fisk — N& har vi en sterk 90-&rsklas.se og en nesten middels 89-&rsklasse av torsk og langt ut i 90-&ra vil sm&fisk dominere be- standen. Et fortsatt tr&lfiske vil etter v&r mening sementere dagens situasjon p& randen av utfisking, til kystekonomien i Nord-Norge rakner fullstendig, sier Johan- sen. Havforskeme har pekt p& matmangel og kannibalisme n&r de har blitt bedt om & forklare sammenbruddet til torskebestah- den. Men Svein Johansen peker p& at hos- ten 1988 ble anslaget for samtlige firsklas- ser redusert med 40 prosent_____________ Tromsö: Norskir togarar hentu frá 39-24% af þorskafl- anum árin 1986-1988. Þessu heldur náttúruvernd- arráðið í Troms fram og styðst við upplýsingar sem komu fram á fundi um togveiðar í Tromsö 2. mars sl. Ráðið komst að þeirri niðurstööu að stööva bæri togveiðar strax. Á fundinum sagði Knut Sunnanaa haffræðingur að út- reikningar sem Hafrannsókna- stofnunin í Bergen hefði gert sýndu að norski togaraflotinn hefði hent 20, 50 og 23 milljón- um þorska fyrir borð hvert ár- anna 1986-88. Þetta eru tölur sem náttúru- verndarráðiö gefur borið sam- an við útreikninga sem Sunn- anaa og Haakon Jensen skip- stjóri hafa gert. Á grundvelli þessara upplýsinga hefur nátt- úruverndarráðiö reiknað út að Þessi litla blaðagrein sýnir þá úlfakreppu sem öll umræða um fiskveiðistjórnun og fiski- fræði er komin í. Fiskurinn er að deyja úr hungri og er svo ræfils- legur að ekki er hægt að hirða hann en samt er verið að skammast yfir því að honum hafi verið hent. Athugið að ekki er verið að skammast yfir að verðmætum hafi verið hent, heldur að„ smáfiskadrápið" hafi leitt til eyðileggingar stofnsins. Þetta stríðir gegn allri þekk- ingi í vistfræði. Það sem hefði átt að gera var að senda allan flotann út og veiða af fullu afli til togaraflotinn hafi hent 33% þorskaflans 1986. Ári síðar var úrkastið 39% en minnkaði í 24% árið 1988. Þótt nokkur ár séu síðan þetta gerðist er mikilvægt að draga lærdóm af þessum tölum í dag, fullyrðir Svein Johansen. Smáfiskur Árgangurinn frá 1990 er sterkur og sá frá 1989 er nærri meðallagi svo smáþorskur verður ríkjandi í þorskstofnin- um langt fram eftir þessum ára- tug. Við álítum að áframhald- andi togveiðar muni nánast eyða stofninum en það myndi valda hruni í atvinnulífi Norður- Noregs, segir Johansen. Fiskif ræðingarnir hafa bent á fæðuskort og sjálfát þegar þeir eru beðnir um að skýra hrun þorkstofnsins. En Svein Johansen bendir á að 1988 minnkuðu allir árgangar um þess aö hamla á móti offjölgun- inni, þótt mér sé til efs að það hefði verið nægjanlegt, en það hefði mátt reyna það. Allavega hefði tekist að bjarga miklu meiri fiski á land áöur en hann varð hungurvofunni að bráö. Nú, þegar ný sveifla virðist í uppsiglingu, er lærdómurinn sá að banna togveiðar, alfriða fiskinn og bíða eftir að hann stækki. Væntanlega verður alfriðað og að sveiflunni lokinni fara menn aftur á byrjunarreit- inn. Hvaða lærdóm skyldu menn þá sitja uppi með? 40%. ÚLFAKREPPA FISKIFRÆDINNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.