Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 38
SEST EKKI UT UM GLUGGANN „Staðfestir þrálátan orðróm“ — segir Einar Jónsson fiskifræðingur um smáýsudrápið „Það hefur því verið mikið af smáýsu á miðunum og búið er að drepa geysimikið af henni síðast- liðin 2-3 ár. Eg hélt hins vegar. en þetta vandamál væri í rénun nú þegar fiskur af þessum árgöngum er orðinn fjögurra ti! fimm ára. En samkvæmt þessum tölum ráðu- neytisins hljóta menn að vera að veiða 2-3 ára fisk núna." 38 VÍKINGUR vegna þeirrar fiskveiðistefnu sem stjórnvöld hafa. Hún er sú að vernda skuli smáfisk svo hann geti vaxið og orðið stór og þar með skilað meiri auði inn í þjóðarbúið en ef hann væri drepinn smár áður en hann næði að taka út þroska, en þá iðju stunduðu Bretar allar götur þar til við fengum full yfirráð yfir landhelginni. Falleg hugsjón, og mikið væri gaman ef hún gæti gengið upp. Skyndilokun 47 kom mér á óvart. Hvernig gat það verið að miðað væri við Bessastaða- kirkju? Af hverju var ekki miðað við úppsátrið hans Gvendar Sig? Voru mennirnir að missa glóruna. Og svo kalla þeir frið- aða svæðið Vigdísarvelli! (Er verið að gera grín að einhverj- um?) Nei, sennilega ekki, því að skyndulokun 48 fylgdi í kjölfarið tveim dögum seinna. Nú var svæðiö miðað við Garðskaga, Níubauju og Akranes. Sunnan þess mátti ekki veiða með línu, því hættulega veiðarfæri þar sem fiskurinn ákveður sjálfvilj- ugur að bíta á öngulinn og svífa þannig inn í eilífðina. Vitandi nokkuð um vöxt ýsu í Flóanum ákvað ég að gera bet- ur og komast að því hve gamall þessi fiskur væri sem verið væri að loka á. Ég fór á Faxamarkað og tók sýni úr afla línubáta. Eins tók ég hreistur úr afla trillu sem veiddi fiskinn í net við Kjalar- nes. Hreistur var notað til aldurs- ákvarðana. Fiskurinn á Faxa- markaði var veginn óslægður með 20 g nákvæmni, netafisk- urinn var einungis lengdar- mældur og þyngdin reiknuð út síðar og þá byggt á þeim nið- urstöðum sem fengust á Faxa- markaði. Niðurstöður aldurs- rannsókna má sjá í töflum 1 og 2. Tafla 1. Aldursgreining á ýsu veiddri á línu í Faxaflóa 8/11 1990. Sýni tekin á Faxamark- aði. Aldur í vetrum Fjöldi fiska Meðallengd sm Meðalþynqd (ósl) g 3 7 40 575 4 3 41 610 5 22 46 920 6 2 60 2110 Tafla 2. Aldursgreining á ýsu veiddri í net við Kjalarnes 1/11 1990. Aldur í vetrum Fjöldi fiska Meðallengd sm Meðalþyngd (ósl)* g 5 18 59 1950 6 9 63 2380 7 1 57 1760 * Fiskurinn var ekki veginn. Meðalþyngd er reiknuð út frá meðallengd með því að nota K=0.95, en K er hlutfallið milli þyngdar og lengdar í þriðja veldi. K=(þyngd í g) x 100/(lengd í sm)3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.