Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 51
 lceland Review og þá rann upp fyrir honum þaö Ijós, aö gleymst hefði aö bjóða þessari fornu sigl- ingaþjóö til hátíðarinnar. Erindi bréfsins var aö bæta úr þessu. Flestir höfðu verið til sjós Siguröur haföi skjót viðbrögö. Hafði samband við tvo menn, þá Viggó E. Maack, skipaverkfræð- ing og yfirmann tæknideildar Eimskipafélags ís- lands og Svein Sæmundsson, blaðafulltrúa Flug- leiða. Er nú ekki að orðlengja það, að þessir menn hittust og ákváðu áð fá fleiri til liðs. Reykja- víkurborg og æskulýðsdeild borgarinnar, með þá Markús Örn Antonsson og Hinrik Bjarnason, bættust í hópinn. Ákveðið var að taka þátt í sigl- ingunni, væri þess kostur. Menn voru sammála um að vanan seglamann þyrfti í áhöfnina og Óla Barðdal var boðið í slagtogið. Óli rak þá Segla- gerðina Ægi og var enda þaulvanur sjómaður. Brátt spurðist út hvað við værum að bardúsa og nokkrir blaðamenn óskuðu eftir,, plássi" á skipinu. Til þess að einfalda málið var ákveðið að Blaða- mannafélagi (slands yrði boðið að ráða einn mann og skyldi hann vera fulltrúi fjölmiðla. Kári Jónasson, formaður félagsins, varð fyrir valinu og reyndist hinn besti víkingur, en auk þess vel lið- tækur sem „mótoristi" þegar Johnson vélin var annars vegar. Skipið sem við áætluðum að sigla á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna var upphaflega gjöf frá Noregi. Tveim skipum þessarar gerðar var siglt frá Norður-Noregi til Reykjavíkur. Áhafnir voru að mestu norskar. Vitað var að einn íslend- ingur hafði verið skipsmaður og var nú grennslast fyrir um hann. Hann reyndistvera Kjartan Mogen- sen, sem um þessar mundir bjó á ísafirði. Kjartani var tjáð hvað til stæði og jafnframt boðið að slást í hópinn. Þetta var auðsótt mál. Hann átti hins vegar ekki heimangengt fyrr en á miðju sumri og gat því ekki tekið þátt í undirbúningi og æfingum. Okkur fannst þetta hábölvað. Kjartan var eini maðurinn á landinu, sem vissi hvernig átt að sigla skipinu. Viggó var frá öndverðu „skipper", enda sá eini okkar sem hafði bréf upp á að mega stjórna seglskútu. Flestir hinna höfðu verið til sjós, kunnu að hnýta pelastikk og vissu hvað var bakborði og stjórnborði. Víkingaskip með vél Til þess að gera langa sögu stutta, þá eyddum við flestum frístundum okkar síðari hluta vetrar og vors 1976 við undirbúning siglingarinnar. Við fengum sendar upplýsingar um siglinguna í New York 4. júlí. Þar kom fram að sérhvert skip sem þátt tók, yrði að geta haldið fimm sjómílna ferð, enda þótt byr yrði enginn eða svo óhagstæður að seglum yrði ekki við komið. Þetta kallaði á vél í bátinn. f skyndi var útvegaður Johnson utan- borðsmótor og þar sem okkur fannst ekki hæfa að hafa vélina utanborðs, var brugðið á það ráð að smíða kassa aftarlega í víkingaskipið og setja vélina í hann. Síðan var sagað gat á botn skipsins VÍKINGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.