Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 68
MyJUNGAR TÆKMI 68 VÍKINGUR Olíubakafærsla Mikilvægt er aö sú smurolía sem fer frá þjöppunum út í kerf- ið skili sér til hennar aftur í sama mæli. Öfugt viö freon kælimiöla hefur ammoníak í vökvafasa þann eiginleika að það myndar ekki upplausn meö smurolíu. Auk þess veldur skilhylkiö því að olía sem ferfrá þjöppunni kemst ekki hjálpar- laust að henni aftur. Þaö er því mjög mikilvægt aö hafa góöar smurolíuskiljur eftir þjöppurnar. Rannsóknir hafa sýnt aö olían skilst betur úr ammoníakgas- inu því kaldara sem það er og er því stundum komið fyrir kæl- ingu fyrir framan smurolíuskilj- urnar eins og sýnt er á mynd nr. 4. Þrátt fyrir þessar ráöstafanir fer ávallt einhver olía út í kerfið sem þarf að koma aftur inn á sveifarhús þjappanna. Þar sem smurolían er eðlis- þyngri en ammoníakvökvinn botnfellur hún annarsvegar í vökvageymi eimsvalans og hinsvegar á botni skilhylkisins. Mynd nr. 5 sýnir fyrirkomulag þar sem flotstýrðum lokum er komið fyrir á fyrrnefndum stöð- um og tappa þeir smurolíunni inn á dreifigrein sem fæðir hana aftur inn á sveifarhús þjappanna. Eðlisþyngd flot- holtanna er þannig að þau fljóta ofan á olíulaginu. Mynd nr. 5 er frábrugðin hinum kerfismyndunum að því leyti að hér eru tvær þjöppur sem starfa samhliða í eins þreps kerfi en búnaðurinn fyrir tveggja þrepa kerfin yrði sjálf- stæður fyrir hvort kerfi þar sem engin skipti á kælimiðli eiga sér stað milli kerfanna og því ekki hætta á að önnur þjappan taki smurolíuna frá hinni. Lokaorð Margt bendir nú til þess að kælikefi sem notast við R12 og R502 verði úr sögunni á þess- um áratug sem nú er að hefjast og því eðlilegt að athugaðir séu allir möguleikar sem til greina koma og hvernig hægt verður að fara í gegnum þetta breyt- ingaskeið þannig að það valdi sem minnstri röskun, tilkostn- aði og slysahættu. Líklegt má telja að á vissan hátt verði aftur horfið til fortíðar með því að Mynd nr. 4. nota ammoníak á meðalstór kerfi en að ný hættuminni efni verði valin á lítil kerfi svo sem kæliskápa og frystikistur til heimilisnota og í verslanir. Gagnvart ammoniakkerfunum er það einnig Ijóst að þar þurfa að koma til gæslumenn með staðgóöa þekkingu á kæli- tækni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.