Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 14
VEÐUR, Ó VEÐUR Einhver draugalýsulog leika um jökulrætur; nú er kalt á Kili og kannski reimt um nætur. Og Fjallaskáldið er ekki fjarri þegar hann segir: Yfir kaldan eyðisand einn um nótt ég sveima. Nú er horfið Norðurland, nú á ég hvergi heima. IVT i.TXenn eru staddir á Kili og það sér ekkert fyrir veðrum, nema ef vera kunni einhverja yfirskilvit- lega hlutir sem íslendingar kunna manna best að lesa út úr þeim aðstæðum sem seint verða skýrð- ar til fulls. Veðravítin eru mörg og stundum ein- sýnt að þeim er stjórnað af miður heppilegum öflum. Kuldabolinn er til dæmis ekki frýnilegur í ÞORRAÞRÆLI Kristjáns Fjallaskálds þar sem jafnvel „frýs i æðum blóð“ sem er vitaskuld hita- stig sem þekkist hvergi annarsstaðar en hérlend- is. Og ekki er hann síður hrottalegur ásýndum í stöku Sveinbjörns Björnssonar: Yfir himins ygglibrá óravegu langa éljafákar úfnir á ugglum veðra hanga. ÚTSYNNINGUR Jónasar Hallgrímssonar ygglir sig líka: Útsynningur ygglir sig, eilífa veðrið skekur mig; ég skjögra eins og skorinn kálfur — skyld“ég vera þetta sjálfur! íslandi sé jafnframt hagmæltur vel. Páll Berg- þórsson gaukaði að mér þessum kveðskap og enn er það helvískur útsynningurinn sem feykir upp andanum: Mæðinn hrotti hurðir knýr heiftarþrútinn syngur, hæðinn glottir, hagli spýr harður útsynningur. Og Páll lætur ekki staðar numið. Hann gleymir ekki bróðurnum landsynningi: Hvetur gandinn, hnyklar brá, hvessir brandinn slyngur. Mörgum grandar geislum sá grimmi landsynningur. Ilérvarö hamurinnslíkuríöskjuhlíðarhálend- inu að veðurstofustjóri komst ekki frá efniviðnum öðruvísi en að ríma hann jafnt innvortis sem út- vortis. Og innrím á vitaskuld heima í svona kröft- ugum kveðskap, enda kalla íslensk veður á hrika- legustu aðfarirnar. Bólu-Hjálmar er höfundur ein- hverrar dáðustu veðurvísu landsmanna sem skólabörn hafa einatt kokgleypt: Ofan gefur snjó á snjó, snjóum vefur flóa tó, tóa grefur móa mjó, mjóan hefir skó á kló. Og ekki batnar það: Frost og kuldi fella hjörð, forlög duld því ráða, svella huldan sveipar skörð, sorgarbuldur æpir jörð. 14 VÍKINGUR Mr að hlýtur að vera notalegt hlutskipti að læra veðurfræði í erlendum skólum með þennan bak- grunn, geta lesið gnótt kveðskapar þar sem margvíslegustu veðurlýsingar koma fram með þessum kröftuga hætti og hnýta þeim við fræðin. Og það er ósköp skiljanlegt að veðurfræðingarnir sjálfir geti ekki látið kveðskap í friði. Og er það ekki eðlilegasti hlutur í heimi að veðurstofustjóri á Jafnvel þegar nær dregur vori byðst Hjálmar vægðar. Hér er skáldið orðið býsna langþreytt á vegferð sinni um Eyjafjörð: Linaðu, Kári, á leiknum hér Ijóra hjerti að rugga, æpa stráin undan þér úti fyrir glugga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.