Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Blaðsíða 57
áög* menningunum: Ekki hér inn, sagði hann myndug- lega og bandaði á móti þremenningunum. Út! Það tók ærinn tíma að koma manninum í skilning um að við þrír byggjum á hótelinu, að við óskuð- um eftir að koma stýrinu í geymslu yfir nóttina. Beint útvarp úr símtali Daginn eftir átti undirritaður erindi á skrifstofu Flugleiða við 5th Avenue og hitti George McGrath, þann hressa karl, sem í fjöldamörg ár var blaðafulltrúi Loftleiða og síðar Flugleiða í Bandaríkjunum. Flann sagði: Ég var að frétta að þið ættuð í einhverju brasi með undirbúning sigl- ingarinnar. Kunningi minn, Peter Roberts, frægur útvarpsmaður við WOR útvarpsstöðina vill heyra í þér, hann er með þáttinn núna. Ekki er að orð- lengja að George McGrath hringdi. Við gefum samtalinu við Mr. Sæmundsson þrjár mínútur, sagði útvarpsmaðurinn. Svo hófst simtalið sem var útvarpað beint. Ég sagði honum söguna af stýrinu og lýsti sérstaklega komu okkarþremenn- inga með það á hótelið. Honum hlýtur að hafa fundist sagan góð, því þetta viðtal varði í heilar fimm mínútur. Næsta dag var farið í siglingu á Hudson ánni og langleiðina að Sandy Hook. Umferðin var nokkur en skipuleg. Hætta stafaði af rekadrumbum í fljót- inu. Þeir voru úrgömlum hafnarmannvirkjum sem á þessum tíma grotnuðu niður og næstum vatns- ósa staurar möruðu í hálfu kafi á víð og dreif. Út úr þeim stóðu járnfleinar, sem haldið höfðu mann- virkjunum saman, en voru nú hættulegir skipa- umferð. Óli Barðdal var stafnbúi og varaði við hverri hættu. Viggó stýrði lengst af og skipaði áhöfninni fyrir verkum. Við fundum að æfingar okkar heima á Faxaflóa höfðu skilað sér í áhöfn sem vann vel saman og segli var ekið og árum beitt eins og hér væru alvöru víkingar á ferð. r Snemma morguns 4. jú lí vorum við tilbúnir við Sandy Hook. Kjartan Mogensen stendur í stafni. Verrazano brúin í baksýn.... 33» - ■ VÍKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.