Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 14
Stýrimannaskólinn í Reykjavík The College Of Navigation In Reykjavik VIÐURKENNING Hér með vottast að: ‘SencfW 'Pátl 'K'tiátiatexM, Kennitala: 060160-4659 Hefur lokið alls 180 kennslustunda námi við Stýrimannaskójann í Reykjavík ( stjórnun 112 - Stjórnunaraðferðir / verkstjóm, stjórnun 202 - Samskiptastjómun / verkþjálfun stjórnun 303 - Áællanagerð / framleiðnistjórnun Nemendur sem Ijúka 3. stigi hafafengið 180 kennslustundir í stjórnun. góðum ábyrgðarstöðum, þar sem reynsla þeirra sem stjórnenda til sjós nýtist vel. Hið sama er hægt að segja um vélstjóra og kom það reyndar vel fram í ræðu að- stoðarforstjóra Orkuveitu Suðurnesja á vélstjóraþinginu s.l. haust, að reynsla til sjós hefur reynst vélstjórum og tækni- mönnum, sem fara í land, gulls í gildi, enda verða þeir oft einir síns liðs.að leysa þar erfið tæknivandamál og bilanir sem koma skyndilega upp um borð, iðulega þegar skipin eru lengst úti í hafi, hund- ruð sjómílna frá næstu höfn. Nákvæmlega hið sama á við um skip- stjórnarmenn, sem fara í land, starfs- reynslan til sjós hefur nýst þeim vel í öðrum störfum síðar á ævinni. Ég nefni hér nokkur dæmi um störf, sem fyrrverandi skipstjórnarmenn gegna eftir að þeir fóru í land og skiptu um starf; nokkrir þeirra hafa lokið háskóla- eða tækniskólanámi og stóð það ekkert í þeim: Bæjarstjórar (t.d. á Akureyri og Ólafsfirði), stjórnar- formaður SH, lögfræðingur og fram- kvæmdastjóri LÍÚ, einn er sýslumaður og annar fulltrúi sýslumanns, stjórnar- ráðsfulltrúi, ritstjórnarfulltrúi og blaða- maður, verkfræðingur og fjölmargir starfsmanna Siglingastofnunar, hafnar- stjórar víða um landið, þrír skipstjórnar- menn sitja nú á Alþingi og má svo áfram telja. Ég ætla að lokum að vitna í viðtal við Þóri Matthíasson sem var um tíma forstjóri sjávarútvegsfyrirtækisins BGB (nú í eigu Samherja) á Dalvík, en starfar nú sem sölu- og markaðsstjóri Sæplasts á Dalvík. Hann er með skipstjórnarpróf frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum og segir svo i viðtali sem birtist í Ægi fyrir nokkrum árum: : „Ég vildi ekki vera án þeirrar reynslu að hafa starfað til sjós í nokkur ái; sem háseti, stýrimaður og skipstjóri. Sú reynsla er mér í raun ómetanleg í þessu starfi sem framkvæmdastjóri BCB hf.” Útskrift Stýrimannaskólans á haustönn 2001 Sex nemendur luku farmannaprófínu Blómarós fær blóm frá skólameistara. Ragnheiður Sveinþórsdóttir erfjórða konan sem lýkur skipstjórnarprófum frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík á skip stœrri en 30 rúmlestir og sú þriðja sem lýltur skipstjórnarprófi 3. stigs, farmannaprófi. Fyrstu nemendur sem luku skipstjórn- arprófi 3. stigs eftir nýrri skipan skip- stjórnarnámsins og áfangakerfi, sem var tekið upp haustið 1998, útskrifuðust frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík hinn 20. desember s.l. Samtals luku sex nem- endur farmannaprófinu : Bergur Páll Kristinsson, Guðmundur Páll Guð- mundsson, Helgi Aage Torfason, Jóhann- es Haraldsson , Ragnheiður Sveinþórs- dóttir og Valgeir Theodór Helgason. Við afhendingu skírteina voru veittar viðurkenningar fyrir ágæta frammistöðu. Valgeir Theódór Helgason fékk far- mannabikarinn fyrir hæstu einkunnir í námsgreinum 3. stigs. Verðlaun úr Verð- launasjóði Guðmundar B Kristjánssonar siglingafræðikennara við Stýrimanna- skólann í urn 40 ár, vandað armbandsúr, áletrað, fyrir framúrskarandi árangur í siglingafræði í gegnunt öll stig skólans fengu Ragnheiður Sveinþórsdóttir og Jó- 14 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.