Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2002, Qupperneq 16
Hásetafrœðsla stundir og var kennt í samræmi við námskrá Alþjóðabálksins ( STCW-Code 95) um stýrisvakt og stýrisskipanir, ís- lenskar reglur um notkun sjálfstýringar og prófun stýrisbúnaðar, siglingaljós og sjómerki, talkerfi um borð og neyðar- baujur, siglinga- og vaktreglur og vakta- skipti. Þá var nýja sjónsiglingatækið, sem skólinn fékk í fyrra notað til þess að æfa nemendur í að standa útvörð. I’etta tæki kom sér nú sérstaklega vel, en auk sigl- ingaljósa og dagmerkja á hinum ýmsu gerðum skipa sýnir tækið t.d. innsiglingu bæði til Ameríkuhafna (Halifax) og Evr- ópuhafna (Rotterdam), en sjómerkja- kerfi til þessara hafna eru gerólík, þ.e. A- kerfi í Evrópu með grænar baujur um stjórnborða og rauðar á bakborða, en í Ameríku er svonefnt B-kerfi með rauðar baujur um stjórnborða og grænar baujur um bakborða, þegar siglt er inn til hafn- anna. Þrautreyndir sjómenn sóttu námskeið- ið og luku sjö náminu. Til þess að fá al- þjóðlegt skírteini sem aðstoðarmaður í brú, en Siglingastofnun íslands gefur út skirteinið, á auk skírteinis um lok nám- skeiðs við Stýrimannaskólann að leggja fram siglingatíma og frá Slysavarnaskóla sjómanna vottorð um að hafa lokið nám- skeiði í grundvallaratriðum í notkun björgunar- og öryggistækja um borð í skipum ásamt æfingu í eldvörnum og slökkvistarfi. Einnig skal leggja frarn heilbrigðisvottorð og vottorð um full- komið litaskyn. Alþjóðleg úttekt 1 samræmi við ákvæði Alþjóðasam- þykktar um staðlaða þjálfun, skírteini og vaktir sjómanna ( STCW - 95) hefur Siglingastofnun íslands, sem er tengilið- ur íslands við Alþjóðasiglingamálastofn- unina (IMO) í London, nú í janúar og febrúar, framkvæmt mat á námskrám, námi, kennurum og búnaði Stýrimanna- skólans í Reykjavík og Vélskóla íslands. Matið er að kröfu STCW-samþykktar- innar um gæðamat og nám og þekkingu skipstjórnar- og vélstjórnarmanna. Niðurstaða úttektarinnar var að báðir skólarnir stóðust kröfur Alþjóðasiglinga- málastofnunarinnar um menntun og búnað skv. STCW- samþykktinni. Sitjandi taliðfrá vinstri: Guðjón Tómasson og Bogi Örvar Þorsteinsson, báðirfrá Eimskip. Aftari röð : Guðmundur B Sigurðsson, Eimskip; Amgrimur Jónsson, Jón Brynjar Jónsson, báðir frá Olíudreifing h.f. ( m/s Kyndill); Jón H Kristjánsson og Óskar Þór Óskarsson báðirfrá Sam- skip. 140 ríki með 95% af kaupskipaflota heimsins eru aðilar að þessari samþykkt. Hinn 1. júlí 2001 tóku gildi ný lög um á- hafnir íslenskra farþegaskipa og flutn- ingaskipa, en lögin voru m.a. sett til þess að aðlaga ísland, sjómannaskólana, íslenska farmenn og kaupskipaútgerðirn- ar að þessari alþjóðasamþykkt. Störfum um borð er nú skipt í þrjú á- byrgðarsvið sem eru : Stjórnunarsvið þar sem starfa skipstjóri og yfirstýrimaður, yfirvélstjóri og 1. vél- stjóri. Rekstrarsvið þar sem starfa stýrimenn og vélstjórar sem eru undir stjórn yfir- manna á stjórnunarsviði. Stoðsvið, þar sem starfa aðstoðarmenn i brú og i vél sem eru undir stjórn yfir- manna á stjórnunar- og rekstrarsviði. Hefð í nágrannalöndum Löng hefð er fyrir sérstakri menntun og þjálfun háseta eða aðstoðarmanna á stoðsviði í nágrannalöndunum. í Dan- eitt ár, en því var ekki frekar sinnt af hagsmunaðilum og yfirvöldum siglinga- og menntamála. í lögunum um áhafnir íslenskra far- þegaskipa og flutningaskipa sem tóku gildi 1. júlí s.l. sumar eru sérstök á- kvæði um aðstoðarmenn í brú og í vél og skulu þeir hafa “að lágmarki 9 mánaða siglinga- og námstíma, þar á meðal sigl- ingatíma sem má ekki vera skemmri en 4 mánuðir. Af siglingatíma skal aðstoðar- maður í brú hafa gengið vaktir í brú a.m.k. í 4 mánuði undir beinu eftirliti skipstjóra eða vakthafandi stýrimanns og skal þar leiðbeint í öllu sem varðar vaktir og varðstöðu á siglingavakt”. Þrautreyndir sjómenn Hásetanámskeiðið eða “námskeið fyr- ir aðstoðarmenn í brú” eins og það var nefnt í samræmi við lögin var haldið í Stýrimannaskólanum frá 11. til 15. febr- úar s.l. Samtals var námskeiðið 40 kennslu- Nýlega lauk vikunámskeiði , sem haldið var í Stýrimannaskólanum fyrir háseta frá þremur kaupskipaútgerðum, Eimskip, Samskip og Olíudreifingu (m/s Kyndill). Námskeiðið er haldið í samræmi við alþjóðakröfur í samþykkt Alþjóðasigl- ingamálastofnunarinnar (IMO), um staðlaða þjálfun, skírteini og vaktir sjó- manna ( STCW - 95), sem ísland varð fullgildur aðili að 21. júní 1995, en um mörku, Noregi, Þýskalandi og fleiri lönd- um Vestur-Evrópu hafa lengi verið til sérstakir sjóvinnuskólar (Söfartsskoler) og skólaskip fyrir byrj- endur til sjós. ítrekað hafa verið gerðar tillögur um þess háttar markvissa þjálf- un og skóla sjómannsefna, m.a. af Al- þingi árið 1975 með frumvarpi um sér- stakan sjóvinnuskóla. Árið 1995 lögðu skólameistarar Sjómannaskólans fram til- lögu um vísi að hásetaskóla, sem tæki 16 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.