Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2006, Page 17
Öryggismál sjómanna
Viðurkenning Slysavarnafélagsins Landsbjargar til áhafnarinnar
á Þinganesi SF 25
Á sjómannadag veitti Slysavamafélagið Lands-
björg hina árlegu viðurkenningu til áhafna
skipa sem sótt hafa námskeið hjá Slysavama-
skóla sjómanna og sýnt öðmm fremur góða
öryggisvitund að mati kennara skólans.
Viður-kenningin er farandbikar sem afhentur
er til varðveislu um borð i viðkomandi skipi í
eitt ár ásamt veggskildi til eignar.
Áhöfnin á Pinganesi SF 25 frá
Hornafirði hlaut viðurkenningu ársins
2006. Gunnar Þorgeirsson stjórnarmað-
ur hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu
afhenti viðurkenninguna og veitti Jón
Sigurðsson skipstjóri henni móttöku fyrir
hönd áhafnar sinnar. Athöfnin fór fram
í Slysavarnaskóla sjómanna um borð í
Sæbjörgu skólaskipi Slysavarnafélagsins
Landsbjargar.
Með góðri kveðju
f.h. Slysavanmskóla sjómanna
Hilmar Snorrason skólastjóri
Háteigsvegi
allt til rafsuðu
ESAB
Þú færð allt til rafsuðu hja okkur
Tæki, vír og fylgihluti
Danfoss hf
ESAB rafsuðubúnaður fyrir þig
Skútuvogi 6 104Reykjavik
Sími 510 4100 • www.danfoss.is
105 Reykjavík
Sími 522 3300
Fax 522 3301
fti@fti.is
www.fti.is
FJ0LTÆKNISK0LI
r 'w 1
ISLANDS
Áhugaverð
námskeið
á haustönn
2006
Kynntu þér möguleikana í
Fjöltækniskólanum á www.fti.is
- þar gæti veriö áhugaveröur kostur fyrir þig.
Endurnýjun vélstjórnarréttinda
Ætlað vélstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt í
nokkurn tíma og vilja endurnýja vélstjórnarréttindin
og kynna sér nýjungar (vélstjórn. Að hluta kennt í
hermum. Tími: 1.-3. nóv. 2006.
Endurnýjun skipstjórnarréttinda
Ætlaö skipstjórnarmönnum sem hafa ekki siglt í
nokkurn tíma ogvilja endurnýja skipstjórnarréttindin
og kynna sér nýjungar (skipstjórn. Aö hluta kennt í
samlíkjum.Tími: 15,-12. nóv. 2006.
Ýmis styttri námskeið
• 30 rl réttindanám: Aukanámskeiö 6. nóv. - 9. des.
• Vélgæslunámskeið
• Tölvunámskeiö ífjarnámi
• Námskeið fyrir starfandi undirmenn í fiskveiöi-
flotanum
• Námskeið sérstaklega ætluö skipstjórnar-
mönnum, t.d. ARPA, 6MDSS og IMDG
Rafvirkjanám fyrir 4. stigs vélstjóra og
4. stigs nemendur skólans
Bóklegi hlutinn fyrir sveinsprófiö í rafvirkjun.
Kennt lx íviku allan veturinn utan heföbundins
skólatlma.
Fjarnám á háskólastigi í rekstri og stjórnun
Blanda af fjamámi og lotunámi, meö sveigjanleika
sem hentar meö vinnu.
rh
FJÖLTÆKNISKÓLI ÍSLANDS
TÆKNI VÉLAR SIGLINGAR ÚTVEGUR
Sjómannablaðið Víkingur - 17