Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2006, Page 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2006, Page 32
Óðinn kveður Ljósmyndir Jón Kr. Friðgeirsson Áfram var haldið og komið við á Eskifirði þar sem 17. júní varfagnað. Þaðan var haldið á haf út þar sem Óðinn rakst á þennan færeyska togara, Sancy, sem var vísu ekkí að veiðum þá stundina en innan lögsögunnar án heimildar. Skípið var umsvifalaust tekið og sent til hafnar. Landtaka í Hornbjargi. Fremstur fer Sigurður Steinar skipherra enfast á hæla honum kemur Gunnar Páll Baldursson. Óðinn á leið úr höfninni úr Hull en legið varfyrir utan á meðan listaverkið var afhjúpað. Lagt var upp mánudaginn 12. júnífrá Reykjavík til Hull þar sem átti að minnast þess að 30 ár eru liðinfrá lokum seinasta þorska- stríðs. Fyrst var siglt að Hornbjargsvita. Samkomusvæðíð. Fánaborg en tíl hægri ber styttuna, The Voyage, í Um borð í Artic Crossaie Halldóra M. Lúðvíksdóttir með breskum tog- araskipstjóra. Jú, hann hafðifarið í tvo túra á Artic til Islands. „En ég var alltaf löglegurf sagði hann ogglotti. 32 - Sjómannablaðið Víkingui

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.