Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2006, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.2006, Blaðsíða 33
Lóðsinn í mynni Humberfljóts. Haukur D. Grímssonfylgist með á neðsta dekki. ' Lis tamaðurinn, Steinunn Pórarinsdóttir, við verk sitt, The Voyage, sem tileinkað er sjómönnum og var afhjúpað við þetta tækifœrí. Sigurður Steinar, skipherra, hleypur í skarðið og skammtar yfirvélstjóranum, Birni Ingvarssyni, eitthvað að borða. í Pentlinum á heimleið. Óðinn kemur úr þessarí seinustu ferð sinni l.júlí, á 80 ára afmœlisdegi Gœslunnae Skipinu erfagnað með hciðursskotum. Georg Kr. Lámsson og Björn Bjarnason fylgjast með úr bnlnni á Óðni. Myndin er ekki síst táknræn fyrir þá sök að þegar Óðinn kom nýr lil landsins, fyrír tœpri hálfrí öld, stóð Bjarni Benediktsson Sonur hansfær aftur á móti Sjómannablaðið Víkingur - 33

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.