Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1961, Side 25

Náttúrufræðingurinn - 1961, Side 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 í nokkrum tilfellum, að tilsvarandi andagnir snúast til hægri um stefnu brautar þeirrar, sem þær fara eftir. Því má ætla, að í and- heimi rnundi náttúran vera rétthent. Sé gert ráð fyrir, að andheimur sé til, fæst „symmetry" milli efnis og andefnis, hægri og vinstri, en slíkt „symmetry" er vísinda- mönnum mjög að skapi. HEIMILDARIT Emilio Segré og Clyde E. Wiegand: The Antiproton. Scientilic American, júní 1956." liruce Cork, Glen R. Lambertson, Oreste Piccioni og William A. Wenzel: Antineutrons Produced from Antiprotons in Charge-Exchange Collisions. The Physical Review, Vol. 104, No. 4, bls. 1193—1197, 15 nóvember 1956. Geoffrey fíurbidge og Fred Hoyle: Anti-Matter. Scientific American, apríl 1958. Maurice Goldhaber: Speculations on Cosmogony. Science, 3. ágúst 1956. T. D. Lee og C. N. Yang: Question of Parity Conservation in Weak Inter- ations. The Pliysical Review, Vol. 104, No. 1, bls. 254—258, 1. október 1956. C. S. Wu, E. Ambler, R. W. Hayxvard og D. D. Hoppes: Experimental Test of Party Conservation in Beta Decay. The Physical Review, Vol. 105, No. 4, bls. 1413-1415, 1. febrúar 1957. Júní 1960. Örnólfur Thorlacius: Úr sögu erfðafræðinnar Menn hafa snemma gert sér ljóst, að margt er líkt með skyldum: að manna og dýrabörn líkjast foreldrum sínum frekar en óskyld- um einstaklingum sörnu tegundar. Þetta færðu menn sér fljótlega í nyt við húsdýrarækt, með því að velja hraustustu og beztu dýrin til undaneldis. Til er um 6000 ára gömul tafla frá Súmerum, sem virðist vera ættartala hesta. Þar eru myndir af hesthöfðum í röðum og má greina af myndunum þrenns konar mismunandi höfuðlag og þrjár faxgerðir. (1. mynd.) Ræktun nytjajurta hefur líka snemma beinzt inn á þær brautir, að menn veldu beztu jurtirnar til ræktar og hirtu síðan fræ þeirra

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.