Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 55

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 55
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 5. mynd. Ef að er gáð má í hafísjökum sjá pækilrásir. Þetta eru stuttar lóðréttar loftpípur i ísnum, lokaðar í báða enda. Þær myndast þannig að sjór lokast inni ífjölda afsmáholum þegar ísinn frýs. Eftir því sem meira frýs af vatninu íþessum saltlegi verður hann sterkari, og um leið eðlisþyngri. Hann leitarþví niður úr ísnum undan eigin þyngd og í átt til hærra hitastigs. Þessar holur verða þá að stuttum pípulaga rásum í ísnum, því jafnóðum og bráðnar að neðan,frýs í holuna að ofan. Þetta fyrirbæri má sjá á teikningunni t.h. og á Ijósmyndinni hér að ofan. - Brine cells in sea ice. /Is more and more of the water in the brine cells freezes, the remaining brine will increase in concentration, resulting in increased specific gravity. The brine cell will therefore move downwards in the ice. Ljósm./photo: Hjálmar R. Bárðarson. might think. The frost very rarely exceeds -47°C. The North Pole is situated in a large ocean area, the Arctic Ocean, with connections with both the Atlantic and the Pacific Oceans. Although an ice cover persists in the Arctic all the year round, it is always on the move and is therefore called drift ice. In August the amount of ice is usually at a minimum, but even then it covers an area that is about four times larger than Greenland. From the North Polar sea comes the very cold East Greenland cur- rent through the channel between North Greenland and Spitzbergen, which is the main connection between the North Polar region and the North Atlantic. This East Greenland current brings large amounts of sea ice along the Greenland coast and which is sometimes carried up to the Icelandic northem coast. Since the Nordic settlement of Iceland the sea ice has been an integral part of its history. A viking called Flóki Vilgerðar s>n sailed from Norway to Vatnsfjörður. In the spring Flóki climbed a high mountain, and from there he could see a fjord filled with drift ice. Therefore they called the country Ice- land, which has been its name ever since (fig. 1 and 2). Heimildarrit/Reference Hjálmar R. Bárðarson 1971. ís og eldur: andstæður íslenzkrar náttúru (höf. gaf út; einnig á ensku og dönsku 1971 og þýsku 1980). 171 bls. Um höfundinn Hjálmar R. Bárðarson (f. 1918) lauk prófi í skipa- verkfræði (M.Sc.) við Danmarks Tekniske Hojskole (DTH) 1947. Hann starfaði sem skipaverkfræðingur hjá Helsingor skibsværft í Danmörku, hjá skipa- siníðastöð í Englandi og hjá Stálsmiðjunni hf. í Reykjavík 1948-1954. Hann var skipaskoðunarstjóri 1954-1970 og siglingamálastjóri 1970-1985. Hjálmar sá um hönnun og smíði fyrsta stálskips sem smíðað var á íslandi. Hann var sæmdur riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1974 og stórriddarakrossi 1981. Hann var forseti Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) 1969-1971 og formaður ýmissa nefnda á alþjóðaráðstefnum um öryggismál skipa, siglingamál og vamir gegn mengun sjávar. Fyrir þau störf hlaut hann verðlaun IMO 1983. Hjálmar sat í stjóm Verkfræðingafélags íslands 1961-1963 og í Náttúruverndarráði 1975-1981. Hjálmar ritaði 12 mynd- skreyttar bækur, aðallega um þjóðlegan fróðleik og náttúru íslands; fyrir framlag sitt til landkynningar hlaut hann farandbikar Ferðamálaráðs 1989 og var útnefndur heiðursfélagi í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi 1989. Þá er hann heiðursfélagi í Danske Camera Pictoralister og alþjóðasamtökum ljósmyndara (E. FIAP). PÓSTFANG HÖFUNDAR Hjálmar R. Bárðarson Hrauntungu við Álftanesveg IS-210 Garðabæ 55

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.