Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 25

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 25
2. mynd. Dúfnahópur á Reyðaifirði. Ljósm. Skarphéðinn G. Þórisson. við Mjóafjörð og Reyðarfjörð, að bjargdúfur tækju sér þar bólfestu (2. mynd). Gekk svo í nokkur ár en fullkomnar heimildir hefi ég ekki fyrirárin 1971-1978, en árið 1979 kemurtil skjalanna höfuðheimildarmaður minn, Agúst Magnússon frá Neskaupstað, nú skipstjóri í Sandgerði, þá átta ára að aldri. Hann tók að reyna að fanga þessar bjarg- dúfur sem hann og aðrir sáu og höfðu séð að væri allt annar stofn en þær dúfur tamdar (hreinræktaðar) eða feralar (skræpur) sem þeir höfðu séð annars staðar. Agúst átti síðan slíkar dúfur frá 8 ára aldri til 17 ára aldurs er hann fór á sjó og gaf dúfur sínar, en hann átti þá einnig bréfdúfur og hreinræktaðar skrautdúfur, bæði litardúfur og formdúfur og auk þess hreinar feralar dúl'ur. þ.e. skræpur. Svo brá og við, sem við mátti búast ef kenning okkar Agústs og annarra austanmanna, þ.á nr. aðl'luttra Fær- eyinga, er rétt, að á meðan varp var í fullurn gangi hjá þeim tömdu og ferölu var ekki nokkur leið að kreista egg út úr bjarg- dúfunum villtu. Greinarhöfundur getur tekið undir þetta, þar sem hann hafði haldið fjölda dúfnastofna á Suðurnesjum og í Reykjavík og síðar á Seyðisfirði, í nágrenni Agústs; ekkert þeirra dúfnapara sem hann fékk frá Ágústi Magnússyni fékkst til að liggja á, þrátt fyrir óvenjugóðar aðstæður, meðan skrautdúfur og skræpur, sumar nánast með sömu litum og villt bjargdúfa, urpu í gríð og erg og komu upp ungum sem hann seldi frá sér. Reyndar er þess hér að geta að þar sem bjargdúfan er nánast blá er lík skræpa sem næst svört. Ágústi og félaga hans, Þráni Haraldssyni, Neskaupstað, tókst á átta árurn, þrátt fyrir mikinn íjölda para og bestu aðstæður, aðeins að fá tvö (!) egg úr stofni þessum og konta upp einum (!) unga, sem síðan var sleppt - og ekki sneri unginn aftur „heim“. Allar aðrar dúfur sem sleppt var leituðu óðar heim. Undirritaður mun að vísu hafa fengið eitt eða tvö egg en fuglarnir sinntu því ekki og átu ekki einu sinni eggið eða eggin, enda reyndist þetta ófrjótt. Um ofannefndan unga er það að segja að hann hegðaði sér aldrei í samræmi við venjubundið atferli skræpuunga eða hús- 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.