Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 2000, Blaðsíða 28
Ævar Petersen 1998. íslenskir fuglar. Vaka- Helgafell, Reykjavík. Greinin er ennfremur byggð á munnlegum skýrslum Ágústs Magnússonar skipstjóra sem höfundur fékk í Neskaupstað og Reykjavík á árunum 1983-1995. Frá R.ITSTJÓRA Grein þessa skrifaði Pétur Gautur Kristjáns- son, lögmaður, á árinu 1996 en sendi hana til Náttúrufræðingsins tveimur árum síðar. Af ýmsum ástæðum dróst birting hennar úr hömlu en höfundurinn lést í desember 1999. Greinin er nú birt að höfðu samráði við son Péturs, Gylfa Gaut Pétursson. I greininni korna fram athyglisverðar upplýsingar sem ekki hafa birst áður á prenti. Pétur leiðir sterk rök að því að villtar bjargdúfur verpi eða hafi orpið á Austurlandi. Hann bendir réttilega á að bjargdúfur/húsdúfur hafa ekki hlotið náð fyrir augum þeirra sem samið hafa bækur um íslenska fugla. Ýmsir fuglaskoðarar hafa hins vegar búið yfir margvíslegri vitneskju um dúfur á íslandi án þess að deila þeirri vitneskju með þjóðinni. Einnig má geta þess að dúfna er getið í ýmsum óaðgengilegum heimildum og til dæmis kemur fram í skýrslu Hins íslenska náttúrufræðifélags að dúfur hafi lagst út og orpið í Heimaey fyrir 1940. Þá var í Fréttabréfi fuglaverndarfélagsins (nr. 17 í febrúar 1996) skýrt frá dúfnavarpi á Austurlandi. Loks hafa þeir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Gunnlaugur Pétursson og Jóhann Óli Hilmarsson ljallað unt dúfur á Suðvesturlandi í Fjölriti Náttúrufræðistofnunar (nr. 25, útg. í febrúar 1994). 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.