Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 53
11. mynd. Virginíuposa, Didelphis virginiana, með unga. Kortið sýnir útbreiðslu tegundarinnar í N-Ameríku. (Nowak 1990. Utbreiðslukortið er úr The Audubon Society Field Guide to North American Mammals. New York 1980.) VlRGINÍUrOSA Af liðlega 80 tegundum pokadýra sem lifa í Mið- og Suður-Ameríku eru 7 af poka- snjáldruætt, Caenolestidae. Hinar, einar 75, eru posur eða ameríkupokarottur af ættinni Didelphidae (sjá 7. mynd). Hér verður aðeins lýst stærstu posunni, virginíuposu, Didelphis virginiana (11. mynd), sem jafnframt er eina pokadýrið í Norður-Amen'ku. Flestir steingervingar af hinum fyrstu pokadýrum hafa fundist í N-Ameríku, enda telja sumir fræðimenn að þau séu upprunnin þar, sem fyrr segir. Landtengslin við S- Ameríku rofnuðu seinl ájúratímabili miðlífs- aldar, fyrir um 150 milljón árum, og sjór lá þar yfir sem nú er eiðið í Mið-Ameríku þar til í lok tertíer, fyrir tveimur og hálfri milljón ára. Allan þennan tíma þróuðust pokadýr og fylgjudýr samhliða í S-Ameríku en poka- dýrin hurfu úr norðurhluta álfunnar. Eftir að N- og S-Ameríka tengdust aftur héldu allmörg fylgjudýr suður á bóginn, en aðeins eitt pokadýr - virginíuposan - nam land í norðri. Dýrið hefur lagt undir sig austur- hluta Bandaríkjanna. langleiðina norður að kanadísku landantærunum, og nteðfram vesturströndinni er það komið langt norður eftir Kanada (sjá útbreiðslukort með I I. mynd). Upphafleg heimkynni virg- iníuposu ná suður til Costa Rica í Mið- Ameríku. Aðrar og áþekkar Didelphis- tegundir lifa í S-Ameríku, allt suður til Argentínu. Virginíuposa er á stærð við kött: Höfuð og bolur verður allt að hálfur metri og sívöl og nær hárlaus griprófan er ámóta löng. Á framlimum eru klær á öllum fimm ftngmnum en fyrsta táin er klóarlaus og grípur móti hinum fjórum. Þetta eru einfarar og náttdýr sem láta lítið fara fyrir sér á daginn. Posurnar éta flest sem þær komast yfir, svo sem hræ, skordýr, froska, slöngur, smáspendýr, ána- ntaðka, aldin og ber. Kjörlendi þeirra er rakt skóglendi eða þétt kjarr næiri ám eða mýrar- flóum. Yfirleitt bregðast virginíuposur öndverð- ar við áreitni - hvæsa, froðufella og ógna með fimmtíu tönnum í gapandi gini. í öðrum tilvikum þykjast þær dauðar, liggja grafkyrr- ar, og tekst þá stundum að leiða athygli óvinarins frá sér (12. ntynd). 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.