Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 15
„Eldhjarta ÍSLANDS“ INGI Þ. BJARNASON LEITIN AÐ )ARÐFRÆÐILEGRI UPPSPRETTU LANDSINS Heitur reitur er landsvœði sem ein- kennist af mikilli eldvirkni og jarð- hita og stendur hátt yfir umhverfið. ísland er einn af stœrstu heitu reitum jarðar og gncefir 2—4 km yfir venju- lega hœð Norður-Atlantshafshryggjar- ins sem gengur í gegnum landið. Markmið fjölþjóðlega jarðskjálfta- verkefnisins ÍSBRÁÐ (bráðin sem myndar ísland) er að rannsaka þessa jarðfrœðilegu uppsprettu landsins. (Ingi Þ. Bjarnason o.fl. 1996). Raun- vísindastofnun leiðir þetta verkefni en samstarfsaðilar eru frá Banda- ríkjunum, Bretlandi og ýmsum stofn- unum hér á landi. | argt er óþekkt um eðli heitra reita, en það liggur í augum uppi að þeir eiga rætur að rekja til aukins ---------hita á afmörkuðum svæðum inni í jörðinni. Ekkert hefur hins vegar verið Ingi Þorleifur Bjarnason (f. 1959) lauk B.Sc-prófi í jarðeðlisfræði frá Edinborgarháskóla 1983, meist- araprófi frá Utah-háskóla 1986 og doktorsprófi frá Columbia-háskóla 1992. Hann var aðstoðar- kennari við Columbia-háskólann 1987-88, vann við rannsóknir á Carnegie-stofnuninni í Washing- ton 1993-94 og í hlutakennslu við Háskóla íslands 1996. Frá 1995 hefur Ingi starfað sem sérfræð- ingur á Raunvísindastofnun Háskóla íslands. sannað um uppruna hitans, en líklegt er talið að hann stafi af uppstreymi heits efnis í möttlinum, svokölluðum möttul- strók, sem hugsanlega eigi upptök við mörk möttuls og kjarna. Möttullinn er þykkasta lag jarðar. Hann er á föstu formi en seigfljótandi og liggur á milli jarðskorp- unnar, sem er 5-70 knr þykk, og kjarnans sem er á 2900 km dýpi. Við uppstreymi heits efnis í möttlinum lækkar þrýstingur á því og bræðslumark. Ýmis rök hníga að því að á bilinu frá nokkrum tugum kílómetra niður á nokkur hundruð kílómetra dýpi sé hitinn það hár í möttulstróki að hluti hans bráðni; þar er svokallað bræðslusvæði. Þannig verður til bergkvika sem stígur upp vegna þess að hún er eðlisléttari en grannbergið og ntyndar jarðskorpuna þegar hún storknar í ysta lagi jarðar. Kristján Tryggvason o.fl. (1983) eru frum- kvöðlar í gerð myndar af möttulstróknum undir íslandi. Þeir sáu áhril' möttulstróks- ins nokkurn veginn undir miðju landsins sent hraðaininnkun niður á um 400 km dýpi. Við gerð myndar sinnar notuðu þeir ferðatíma P-skjálftabylgna (sjá almenna lýsingu Páls Einarssonar 1991 a á jarð- skjálftabylgjum) sem skráðar voru á sí- ritandi flaumræna skjálftamæla hér á íslandi. Mælióvissa flaumrænna skjálfta- mæla er meiri en síðari tíma stafrænna inæla og getur slík óvissa komið fram í Náttúrufræðingurinn 67 (2), bls. 77-83, 1997. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.