Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 37
Loðmundarskriður 0 1 km Skýringar Berghlaupsurð Oðmul urö Brotsór Vatnasat Perlusteirui Jökulurö Strandset 2. mynd. Kort af Loðmundarskriðum. - Map of Loðmundarskriður, East Iceland. Meðal þeirra er þýski jarðfræðingurinn Konrad Richter sem kom í rannsóknarleið- angur til íslands árið 1958. Með honum var landi hans, jarðtæknifræðingurinn Helmut Nowak. Tilgangur ferðarinnar var að skoða ýmis jarðefni með tilliti til nýtingarog námu- vinnslu. Þeir fóru m.a. til Loðmundarfjarðar með Tómasi Tryggvasyni. Athuganir þeirra beindust fyrst og fremst að gæðum og magni perlusteinsins. Skýrsla þeirra og kort sem henni fylgja sýna að þar voru kunnáttu- menn á ferð (Richter 1958, 1960). Þeir sáu það, sem aðrir höfðu ekki fyllilega áttað á, að perlusteinninn fylgdi súrum berggangi eða brík sem bryddi á upp í gegn um þunna berg- hlaupsurð. Konrad Richter lét m.a. aldurs- greina mósýni sem hann tók undan urðinni. Um það verður rætt síðar. ■ HLAUPIÐ Hér er ekki ætlunin að bæta miklu við lýsingu Ólafs Jónssonar á Loðmundarskrið- um. Skrif hans í þessu efni eru í fullu gildi og er mönnum því bent á að slá upp á bls. 147 í Berghlaupum og lesa kaflann sem þar hefst. Helsta nýjungin sem þessi grein hefur fram að færa er meðfylgjandi kort af Loðmundar- skriðum (2. mynd) og stærðarmæling hlaupsins (1. tafla). Berghlaup má flokka á ýmsa vegu. Til dæmis virðist mega skipta þeim eftir upp- runa í hraðfara og hægfara hlaup. Ýmis til- brigði eru þar á milli en í stórum dráttum verða hraðfara hlaup í einni svipan. Berg- fylla, sem losnað hefur um í fjallshlíð, fer skyndilega af stað og steypist niður hallann 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.