Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 56

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 56
100% 90% 80% 70% é g60% 'Z c50% 1 |40% | |30% M 220% 1 10% , 0% Ar -Year QHL ■ 1988 1989 1991 1992 1993 1994 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Vestara-Friðmundarvatn I 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 100% 90% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Austara-Friðmundarvatn 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Þrístikla I 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 ■ FLskur/Fish ■ Svifkrabbar/Zooplankton ! Botnkrabbar/Zoobenthos ■ Botndýr/Benthic invertebrates ■ Jurtir/Plants lAnnað/Other 9. mynd. Fœðusamsetning í bleikjumögum úr tilraunaveiði í Mjóavatni, Vestara-Friðmundarvatni, Austara-F'rið- mundarvatni og Þrístiklu á árunum 1988-1995. (Fœðu- gerðir sem flokkast „annað“ eru fœða sem erminna en 10% og voru t.d. fiðrildi, ánar og ógreinanlegar fœðuleifar.) - Stomach content of Arctic charr in Lake Mjóavatn, Lake Austara-Friðmundarvatn, Lake Vestara-Friðmundarvatn and Lake Þrístikla 1988-1995. fisk til merkinga þar, á sama tíma og merking fór fram í Mjóavatni 1989, að ekki náðist bleikja til merkinga. Árið 1988 var hlut- fallslega meira af stórum fiski í vötnunum en síðar varð. Holdafar, mælt í hlutfallslegum holdastuðli (Kh|ut ), féll árið 1989, eins og greinilega kemur fram í öllum vötnunum, og lækkaði mest hjá stærri fiskum. Þegar veitt var með nót og gildrum til merkinga í Mjóavatni 1989 komu í ljós fiskar sem voru að dauða komnir úr hor. Þeir voru of máttfarnir til þess að geta gengið í net og fest sig þar og sáust því eingöngu í ádráttarnót og gildrum sem notaðar voru til að ná lifandi fiskum. Sveiflur í ástandi fisk- stofnanna koma einna best fram í breytingum á hallatölu lengdar-þyngdarsambands- ins. Mikil niðursveifla varð á henni milli áranna 1988 og 1989 og má sjá á hlut- fallslegum holdastuðli (6. mynd) að breyting stafar af því að lengri fiskur horast fremur en styttri. Hér er um náttúrulega sveiflu í fisk- stofnunum að ræða, því ekki er vitað um nein áhrif af mannavöldum sem valdið gætu svo miklum breytingum á þessum tíma, en veiðar voru litlar í vötnunum á þessum árum. Sambærileg sveifla kom fram í laxgengd í Blöndu, sem náði lágmarki 1989 (12. mynd) (Sigurður Guðjónsson og Ingi Rúnar Jónsson 1995), sem og í öðrum laxastofnum norðan- og norðaustanlands (Þórólf- ur Antonsson o.fl. 1992). Svipuð sveifla kom fram hjá bleikju í Mývatni 1988 og 1989 (Guðni Guðbergsson 1995). Sveiflur í stofnum fiska f ferskvatni eru einna greinilegastar á norðaustanverðu landinu. Þær tengjast breytingum á um- hverfisskilyrðum og jákvætt marktæk fylgni er milli afla laxa og urriða og hitastigs í vatni 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.