Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 56

Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 56
100% 90% 80% 70% é g60% 'Z c50% 1 |40% | |30% M 220% 1 10% , 0% Ar -Year QHL ■ 1988 1989 1991 1992 1993 1994 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Vestara-Friðmundarvatn I 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 100% 90% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Austara-Friðmundarvatn 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Þrístikla I 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 ■ FLskur/Fish ■ Svifkrabbar/Zooplankton ! Botnkrabbar/Zoobenthos ■ Botndýr/Benthic invertebrates ■ Jurtir/Plants lAnnað/Other 9. mynd. Fœðusamsetning í bleikjumögum úr tilraunaveiði í Mjóavatni, Vestara-Friðmundarvatni, Austara-F'rið- mundarvatni og Þrístiklu á árunum 1988-1995. (Fœðu- gerðir sem flokkast „annað“ eru fœða sem erminna en 10% og voru t.d. fiðrildi, ánar og ógreinanlegar fœðuleifar.) - Stomach content of Arctic charr in Lake Mjóavatn, Lake Austara-Friðmundarvatn, Lake Vestara-Friðmundarvatn and Lake Þrístikla 1988-1995. fisk til merkinga þar, á sama tíma og merking fór fram í Mjóavatni 1989, að ekki náðist bleikja til merkinga. Árið 1988 var hlut- fallslega meira af stórum fiski í vötnunum en síðar varð. Holdafar, mælt í hlutfallslegum holdastuðli (Kh|ut ), féll árið 1989, eins og greinilega kemur fram í öllum vötnunum, og lækkaði mest hjá stærri fiskum. Þegar veitt var með nót og gildrum til merkinga í Mjóavatni 1989 komu í ljós fiskar sem voru að dauða komnir úr hor. Þeir voru of máttfarnir til þess að geta gengið í net og fest sig þar og sáust því eingöngu í ádráttarnót og gildrum sem notaðar voru til að ná lifandi fiskum. Sveiflur í ástandi fisk- stofnanna koma einna best fram í breytingum á hallatölu lengdar-þyngdarsambands- ins. Mikil niðursveifla varð á henni milli áranna 1988 og 1989 og má sjá á hlut- fallslegum holdastuðli (6. mynd) að breyting stafar af því að lengri fiskur horast fremur en styttri. Hér er um náttúrulega sveiflu í fisk- stofnunum að ræða, því ekki er vitað um nein áhrif af mannavöldum sem valdið gætu svo miklum breytingum á þessum tíma, en veiðar voru litlar í vötnunum á þessum árum. Sambærileg sveifla kom fram í laxgengd í Blöndu, sem náði lágmarki 1989 (12. mynd) (Sigurður Guðjónsson og Ingi Rúnar Jónsson 1995), sem og í öðrum laxastofnum norðan- og norðaustanlands (Þórólf- ur Antonsson o.fl. 1992). Svipuð sveifla kom fram hjá bleikju í Mývatni 1988 og 1989 (Guðni Guðbergsson 1995). Sveiflur í stofnum fiska f ferskvatni eru einna greinilegastar á norðaustanverðu landinu. Þær tengjast breytingum á um- hverfisskilyrðum og jákvætt marktæk fylgni er milli afla laxa og urriða og hitastigs í vatni 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.