Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 24
Tafla 1. Nokkrar mœlingar á leiðni í ám á Austfjörðum 9.-12. september 1995, samanborið við jlatarmál gróðurlendis, þ.e. vel gróins lands. - Conductivity of rivers in the East com- pared with area of vegetation cover in the catchment areas. Leiðni/ Conductivity Vatnsfall-st öð/River-station pS/cm Gróið vatnasvið/ Vegetation cover km2 Vatnasvið alls/ Total catchment area km2 Geithellnaá, ofan þjóðvegar 30 33 187 - gegnt Virkishólaseli 27 30 166 - við Skálahvamm 21 11 100 - um 1 km frá dalbotni 17 2 86 Hamarsá, við gömlu brúna 31 28 273 - við Steiná 24 22 213 Fossá, Berufirði ofan foss 30 12 113 Norðfjarðará við Grænanes 42 41 106 - ofan Seldalsár 32 18 58 - Fannardalur 28 5 31 Aðalsteinsson 1995, Ingi Rúnar Jónsson og Guðni Guðbergsson 1993, þessi rannsókn, l. tafla). Þær athuganir sem hér er vitnað til og gerðar voru á mismunandi tímum benda til að á Austfjörðum sé leiðni í úrkomu sem fellur inn til landsins lrklega almennt nálægt 10 |iS/cm. Ein mæling á regnvatni við Nautöldu í Þjórsárverum gaf leiðnina 11,5 (iS/cm (12.06.1974). Efnainnihald úrkomu fer m. a. eftir sjávarseltu og gæti því leiðni í úrkomu verið talsvert hærri úti við ströndina, svo sem stakar mælingar benda til; 53 |iS/cm í læk við Unaós við Héraðssand (300 m y.s.) og 44 |iS/cm í læk við Gerpisvatn (450 m y.s.). Af fjallendi milli fjarða á Vestfjörðum rennur vatn með leiðni á bilinu 50-60 |iS/cm (2. tafla). Sýrustig (pH) úrkomu hérlendis er tíðast á bilinu 5-6, að meðaltali um 5,4 (Sigurður R. Gíslason 1993). Nægilegt framboð næringarefna er mikil- vægt frumbjarga lífverum. Af ólífrænum næringarefnum eru nitur (N) og fosfór (P) líklegust til að takmarka framleiðni þeirra. Líklega er kísill (Si) ekki takmarkandi í straumvötnum, svo mikill er styrkur hans og aðburður samanborið við upptöku í þörung- um. Uppruni niturs (N) er í andrúmslofti en fosfórs (P) og kísils (Si) í bergi. Til eru mælingar á meðalstyrk niturs í úrkomu og var hann að meðaltali 124 pg/1, en reiknaður meðalstyrkur fosfórs um 1,5 pg/1 (Sigurður R. Gíslason o.fl. 1996). Þetta er tvöfalt á við styrk niturs í lindavatni við Mývatn og Þingvallavatn (Jón Ólafsson 1979, 1992)ogí lindum við Tungnaá (Sigurbjörn Einarsson og Hákon Aðalsteinsson 1991). Af því virðist mega draga þá ályktun að jafnvel á fremur gróðurlitlum vatnasvæðum skili aðeins helmingur niturákomunnar sér til grunnvatnsins en hinn helmingurinn bind- ist jarðvegi og gróðri. Þetta er mjög í sam- ræmi við útreikninga Sigurðar R. Gíslasonar o.fl. (1996), sem komust að þeirri niðurstöðu að aðeins helmimgur niturs í úrkomu skili sér til áa á Suðvesturlandi. Efnastyrkur í straumvötnum Samkvæmt rannsóknum Sigurðar R. Gísla- sonar og Stefáns Arnórssonar (1988) er hraði efnarofs hérlendis með því mesta sem gerist í heiminum, bæði sökum mikillar úrkomu og afrennslis og berggerðar lands- ins. Vegna mikillar úrkomu og afrennslis skilar efnarofið sér þó ekki í samsvarandi háum efnastyrk í árvatni, sem þeir áætla að sé nokkuð undir heimsmeðaltali. Það tekur 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.