Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 98

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 98
4. tafla. TWlNSPAN-flokkun rjúpnatalningastöðva og meðalfjöldi rjúpna/talningastöð. - TWINSPAN classifica- tion ofcount point sites and mean number of Rock Ptar- migan/site. Hópur Group Meðalfjöldi karra Mean number of cocks ±95% öryggismörk ± 95% c.l. n A 4,8 2,03 4 B 4,8 1,67 10 C 0,4 0,59 7 D 1,2 0,81 15 Steindórs til að svæðið flokkist í einn ákveðinn gróðurblett frekar en einhvern annan, og þessi skipting virðist fyrst og fremst byggð á huglægu mati. Eigi að síður er fróðlegt að skoða hvar talningastöðvarnar eiga heima miðað við þessa flokkun gróðurlenda. Þetta flokkunarkerfi hefur verið út- fært til notkunar við gróður- kortagerð og var það gert með því að sameina samstæð gróð- urhverfi í það sem kallað er gróðurfélag; það er gróðurfélagið sem er grunneiningin í gróðurkortagerðinni (Stei- ndór Steindórsson 1980). Lauslegur sam- anburður á því hvernig gróðurkortamenn hafa flokkað nánasta umhverfi talninga- stöðvanna við niðurstöður hnitunarinnar gefur enga augljósa mynd. Um 83% stöðv- anna teljast vera einhvers konar hrísheiði, þó stundum í bland við lyngmóa. Ein gerð hrísheiðar, sem táknuð er með CI á gróð- urkortum og einkennist af fjalldrapa, blá- berjalyngi og krækilyngi, spannar nokkurn veginn allan þann breytileika sem ás I hnitunarinnar dregur fram, og stöðvarnar L2, L5, Ll, H6, H5 og M7 eru í þessum flokki (sbr. 5. mynd). Gróðurkortin duga sem grunnur til að afmarka varpsvæði rjúpunnar en í frekari greiningu á varp- svæðunum eftir þéttleika duga þau varla. BÚSVÆÐAVAL RjÚPU OC HEILDARSTOFNSTÆRÐ Engin markviss tilraun hefur fyrr verið gerð til að lýsa varpkjörlendi íslensku rjúpunnar. Menn eru sammála um að varp- lönd hennar séu helst móar af ýmsum gerðum og kjarrlendi (Bjarni Sæmundsson 1936, Timmermann 1949, Finnur Guð- mundsson 1960, Arnþór Garðarsson 1971). Hér hefur komið í ljós að hægt er að tengja saman gróðurfar og þéttleika rjúpna. I ákveðnum gerðum móa er þétt- leikinn mikill og í öðrum lítill; gjöfulustu rjúpnamóarnir voru lyngmóar og þeir rýrustu hrísheiði. Þessi munur á þéttleika eftir búsvæðum einkennir ekki bara lág- marksár rjúpunnar, svo sem sumarið 1993, heldur hafa talningar 1981 til 1994 sýntað munurinn helst alla rjúpnasveifluna (13. mynd). Varpútbreiðsla rjúpunnar ræðst af heppilegu varpkjörlendi. Ein leið til að gera sér grein fyrir útbreiðslu og stofn- stærð er að kortleggja, flokka og flatar- málsmæla móa. Móar eru það víðáttu- miklir að þetta er óframkvæmanlegt með athugunum á landi. Fjarkönnun úr gervi- tunglum eða flugvélum býður upp á mikla möguleika við að greina búsvæði dýra og jafnvel að l'lokka búsvæðin eftir þéttleika dýranna (sjá Palmeirim 1988, Avery og Haines-Young 1990, Ferguson 1991, Pearce 1991, Wallin o.fl. 1992). Reynist unnt með þessari tækni að greina móa frá öðrum gróðurlendum, svo sem kjarrlendi, graslendi og mýrlendi, má auðveldlega fá allglögga mynd af varpútbreiðslu rjúp- unnar í heilu landshlutunum. Jafnframt, ef hægt er að nota þann mun sem er á gróður- fari móa til að flokka þá nánar niður og tengja þá flokkun niðurstöðum mælinga svipaðra þeim sem ég hef gert á gróðurfari og þéttleika rjúpna, verður hægt að gera sér grein fyrir stofnstærð rjúpunnar á stórum svæðum. Líklega er rétt að hafa mosa og fléttur með í slíkum gróður- mælingum en þeir hópar eru oft ríkjandi tegundir í móum. HVAÐ RÆÐUR l’ÉTTLEIKA r/úpna? Hvers vegna eru ákveðnar gerðir móa að jafnaði þéttbýlli en aðrar gerðir? Almennt er álitið að fæðan, beint eða óbeint, sé sá 96
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.