Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 106

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 106
1. mynd. Flugstraumur Múlakvíslar skefur austan úr Höfðabrekkujökli. Ljósm. Jón Jónsson 16. ágúst 1979. urðu margfalt dýrari en verið hefði ef fyrr hefði verið að gert og öðruvísi að staðið, en eins og hverjum má ljóst vera er Höfða- brekkujökull eini varnargarðurinn sem lík- legur er til að geta haft verulega þýðingu sem vörn fyrir Víkurbyggð í sambandi við komandi Kötluhlaup. Jökulnafnið er af því dregið að ofan á malardyngjunni lágu jakar frá hlaupinu J721 og höfðu eldci að fullu bráðnað þegar næsta stórhlaup 1755 reið yfir (Þorvaldur Thoroddsen 1925). Nafnið hefur því komið til eftir 1721. Fyrir hlaupið, sem árið 1660 eyðilagði Höfðabrekkubæ, stóð hann framanundir fjallinu, væntanlega allt frá landnámstíð, og 1,5 km austan við núverandi bæ. Sjór náði þá upp að fjallinu við Skorbeinsflúðir og var „rétt við Skiphellisnefið“. Þetta sýnir að þá var þar sjór sem nú er Höfða- brekkujökull en ekkert bendir til þess að sjór hafi nokkurn tíma náð upp að honum og er hann því ekki frá hlaupinu 1660. Hlaupið 1721 virðist hafa skilið eftir meira eða minna samfellda hrönn allt frá Kapla- görðum vestur fyrir Skorbeinsflúðir, en í skýrslu Þorleifs Þórðarsonar og Erlendar Gunnarssonar frá 1722 segir: „Þau 2 stóru björg, sem standa á sandinum fyrir framan Skorbeinsflúðir, bar þangað þetta hlaup 1721, voru þau þar eftir nokkur ár laust fyrir ofan flæðarmál sjávarins, en nú eru þau langt ofar en á miðjum sandi.“ Enn eru þessi björg þar og vitna um hversu langt vestur hlaupið fór. Um hæð hlaupsins segir: „Skiphellir tilluktist í hlaupinu, svo að það lá upp fyrir hann langt upp í fjall." Mjög líklegt er að Austurjökull, önnur malardyngja um 700-800 m austar á sand- inum, sé hluti af þessum risavaxna fram- burði hlaupsins, enda er hann eins upp- byggður og Höfðabrekkujökull, með fjölda jarðvegsleifa alls staðar þar sem þverskurði er að sjá. Af þessu öllu er svo að sjá sem hrönnin 1721 hafi náð frá Austurjökli og Kapla- görðum vestur fyrir Skorbeinsflúðir, en það eru um 5 km. Miðað við Höfðabrekku- jökul verður vart reiknað með minni breidd en 1,3 km. Hvað hæðina varðar og sé gengið út frá því sem sagt er um Skip- helli verður vart minna áætlað en 20-25 m. Gefur þetta nokkra hugmynd um magnið. Af þessu er næsta ljóst að það sem nú heitir Höfðabrekkujökull er aðeins lítil- 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.