Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 110

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 110
1. mynd. Pattersonflugvöllur sunnan við Njarðvík. Skeljarnar er að finna við N-S flugbrautina þar sem laust efni hefur verið numið burt (skyggða svœðið). Lausar blokkir úr skeljasetinu (krossar) finnast vestan girðingarinnar. Skeljar úr þeim voru aldursgreindar. - Location map of the shell-bearing sediment (shaded area). The dated sample was collected from blocks ripped from the substratum (crosses). upp á pallborðið hjá jarðfræðingum. Veldur þar mestu að meginefni hennar er fráleitur hugarburður um miklar sveiflur á sjávarstöðu. Ymsu hefur hann þó tekið eftir og víða farið um. Greinilegt er af korti sem fylgir ritgerðinni að hann hefur kannað hraunlausa svæðið norðvestast á skaganum rækilega. Hin ritgerðin er eftir bandarískan verk- fræðing, H. Munger (1954). Hann dvaldi hér í a.m.k. hálft annað ár á vegum varnar- liðsins við rannsóknir á byggingarefni til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli og kom þá auga á ýmis jarðfræðileg atriði. Hélt hann um þær athuganir sínar erindi þann 4. janúar 1954 í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi. Nokkrir kaflar úr erindi hans voru þýddir og birtust í Lesbók Morgunblaðsins mánuði síðar. Þar heitir kaflinn „sandsteins- lag með sjávarminjum" og fjallar um það sama hlýskeiðs- sjávarset sem Kuthan merkir á kort sitt suður af Njarðvík. I grein Mungers er sagt frá skeljum í fínkornóttum sand- steini í um 20 m hæð y.s. Virt- ist honum sandsteinninn vera grunnsjávarmyndun og taldi aldurinn vera frá lokum jökul- tíma eða yngri. ■ SETLÖG í NJARÐVÍKURHEIÐI Setlögin í Njarðvíkurheiði (1. mynd) eru að stórum hluta komin undir forvera Kefla- víkurflugvallar, svonefndan Pattersonflugvöll (heitinn eftir bandarískum hershöfðingja sem fórst í flugslysi á Fagra- dalsfjalli), enda hefur þarna verið kjörið flugvallarstæði á sléttum mel. Mestallt svæðið sem setlögin finnast á er innan girðingar hjá varnarliðinu. Hún liggur að vísu niðri á kafla en þó mun ráðlegt að fá leyfi til að skoða sig þar um. Austur af N-S flugbrautinni hefur verið og er enn mikið efnisnám, þannig að mestöllu lausu efni hefur verið flett ofan af nokkrum hekturum lands. Botninn í þessum efnisnámum er úr hörðnuðu, fín- söndugu og siltkenndu seti. Setið er nokkuð lagskipt og efsti hlutinn sand- steinskenndur. í því sést hér og þar urmull skelja og skeljaför (2. mynd). Milli flug- brautarinnar og Hafnavegarins, rétt utan girðingar, eru lausar blokkir úr þessu harðnaða skeljaseti sem rippaðar hafa verið upp úr undirlaginu. Nær veginum kemur grágrýti upp úr, en á því hvílir 108
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.