Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 41
 og kísill, ál, járn, kalsíum, magnesíum og kalíum eru í flestum tilfellum farin að sýna hvarfgjarna hegðun. I jarðhitavatni eru klór og bór óhvarfgjörn og stundum súlfat en önnur aðalefni eru hvarfgjörn. Við athuganir á jarðhitavatni má nota hvarfgjörn efni til að afla upplýsinga um hita í jarðhitakerfum. Óhvarfgjörnu efnin má hins vegar nota sem kenniefni til að rekja upp- runa vatnsins. ■ HLUTFÖLL EFNA f VATNI Hlutföll milli uppleystra efna í yfirborðs- vatni, köldu grunnvatni og jarðhitavatni eru allt önnur en hlutföll þessara sönru efna í berginu sem vatnið leysir upp. Því ræður aðallega þrennt. I fyrsta lagi er það hlutfall efnanna í úrkomu, í öðru lagi upptaka kol- sýru úr andrúmslofti eða frá rotnandi jurta- leifum og í þriðja lagi útfelling síðsteinda sem fjarlægir efni úr vatni í öðrum hlutföllum en þau berast í það. Stundum virðist gas- streymi frá kviku hafa áhrif með því að bæta kolefni, brennisteini og jafnvel klór og bór í vatnið. ■ HEIMILDIR Ellis, A.J. & W.A.J. Mahon 1977. Chemistry and geothermal systems. Academic Press, 392 bls. Freysteinn Sigurðsson & Kristinn Einarsson 1988. Groundwater resources in Iceland - de- mand and availability. Jökull 38, 35-54. Krauskopf, K.B. & D.K. Bird 1995. Introduc- tion to geochemistry. McGraw-Hill Inc., 647 bls. Nicholson, K. 1993. Geothennal Buids. Chemis- try and exploration techniques. Springer- Verlag, 263 bls. Sigurður R. Gíslason, Stefán Arnórsson & Hall- dór Ármannsson 1996. Chemical weathering ol' basalt as deduced from the composition of precipitation, rivers, and rocks in SW Iceland. Amer. J. Sci., 296, 837-907. Slefán Arnórsson 1995a. Geothermal systems in Iceland: Structure and conceptual models - I. High-temperature areas. Geothermics 24, 561602. Stefán Arnórsson 1995b. Geothermal systems in Iceland: Structure and conceptual models - I. Low-temperature areas. Geothennics 24, 603629. Stefán Arnórsson & Auður Andrésdóttir 1995. Processes controlling the chemical composi- tion of natural waters in the Hreppar-Land area in southern Iceland. I riti Alþjóðakjarn- orkumálastofnunarinnar IAEATECDOC- 788, 21-43. Stefán Arnórsson, Sigurður R. Gíslason & Auður Andrésdóttir 1995. Processes influenc- ing the pH of geothermal waters. í ráðstefnu- riti World Geothermal Congress. International Geothermal Association, 957-962. Stumm, W. & J.J. Morgan 1981. Aquatic cheni- istry. An introduction emphasizing chemical equilibria in natural waters. John Wiley & Sons, 780 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR Stefán Arnórsson Jarðfræðahúsi Háskólans v/Hringbraut 101 Reykjavík Netfang höfundar stefanar@raunvis.hi.is 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.