Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 41
og kísill, ál, járn, kalsíum, magnesíum og
kalíum eru í flestum tilfellum farin að sýna
hvarfgjarna hegðun. I jarðhitavatni eru klór
og bór óhvarfgjörn og stundum súlfat en
önnur aðalefni eru hvarfgjörn.
Við athuganir á jarðhitavatni má nota
hvarfgjörn efni til að afla upplýsinga um hita
í jarðhitakerfum. Óhvarfgjörnu efnin má hins
vegar nota sem kenniefni til að rekja upp-
runa vatnsins.
■ HLUTFÖLL EFNA f VATNI
Hlutföll milli uppleystra efna í yfirborðs-
vatni, köldu grunnvatni og jarðhitavatni eru
allt önnur en hlutföll þessara sönru efna í
berginu sem vatnið leysir upp. Því ræður
aðallega þrennt. I fyrsta lagi er það hlutfall
efnanna í úrkomu, í öðru lagi upptaka kol-
sýru úr andrúmslofti eða frá rotnandi jurta-
leifum og í þriðja lagi útfelling síðsteinda
sem fjarlægir efni úr vatni í öðrum hlutföllum
en þau berast í það. Stundum virðist gas-
streymi frá kviku hafa áhrif með því að bæta
kolefni, brennisteini og jafnvel klór og bór í
vatnið.
■ HEIMILDIR
Ellis, A.J. & W.A.J. Mahon 1977. Chemistry
and geothermal systems. Academic Press, 392
bls.
Freysteinn Sigurðsson & Kristinn Einarsson
1988. Groundwater resources in Iceland - de-
mand and availability. Jökull 38, 35-54.
Krauskopf, K.B. & D.K. Bird 1995. Introduc-
tion to geochemistry. McGraw-Hill Inc., 647
bls.
Nicholson, K. 1993. Geothennal Buids. Chemis-
try and exploration techniques. Springer-
Verlag, 263 bls.
Sigurður R. Gíslason, Stefán Arnórsson & Hall-
dór Ármannsson 1996. Chemical weathering
ol' basalt as deduced from the composition of
precipitation, rivers, and rocks in SW Iceland.
Amer. J. Sci., 296, 837-907.
Slefán Arnórsson 1995a. Geothermal systems in
Iceland: Structure and conceptual models - I.
High-temperature areas. Geothermics 24,
561602.
Stefán Arnórsson 1995b. Geothermal systems
in Iceland: Structure and conceptual models -
I. Low-temperature areas. Geothennics 24,
603629.
Stefán Arnórsson & Auður Andrésdóttir 1995.
Processes controlling the chemical composi-
tion of natural waters in the Hreppar-Land
area in southern Iceland. I riti Alþjóðakjarn-
orkumálastofnunarinnar IAEATECDOC-
788, 21-43.
Stefán Arnórsson, Sigurður R. Gíslason &
Auður Andrésdóttir 1995. Processes influenc-
ing the pH of geothermal waters. í ráðstefnu-
riti World Geothermal Congress. International
Geothermal Association, 957-962.
Stumm, W. & J.J. Morgan 1981. Aquatic cheni-
istry. An introduction emphasizing chemical
equilibria in natural waters. John Wiley &
Sons, 780 bls.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Stefán Arnórsson
Jarðfræðahúsi Háskólans v/Hringbraut
101 Reykjavík
Netfang höfundar
stefanar@raunvis.hi.is
87