Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 51
Holdfylling (%) 6. mynd. Holdfylling kúfskelja í 5 mm lengdarflokkum á Norðvestur-, Norður- og Austurlandi. lengd skeljar talin raðast af litlum hita- sveiflum yfir árið frekar en meðalhita á svæðinu (Murawski og Serchuk 1979). ■ KYNÞROSKI, stærð OG ALDUR U.þ.b. 200 skeljar frá sjö svæðuin undan Vestfjörðum voru teknar til rannsókna á kynþroska. Hæð (frá nefi að kviðrönd) skeljanna var mæld og útbúin vefjasýni úr kynkirltum. Greint var á ntilli kynþroska og ókynþroska dýra eftir útliti vefja- sýnanna í smásjá. í ókynþroska dýrum voru engin merki um kynferði sjáanleg en kynþroska dýrum var deilt upp í hálf- og fullþroska einstaklinga (Loosanoff 1953, Mann 1982). Samvæmt skilgreiningu er dýr kyn- þroska þegar það myndar í fyrsta sinn kynfruntur (Ropes 1979). Þegar kúfskel er kynþroska er hægt að kyngreina hana allt árið unt kring, þar sem kynfrumur er alltaf að finna í kynfrumusekkjunum, jafnvel strax að lokinni hrygningu. Skoðun vefjasýna sýndi mjög breytilegan kynþroska miðað við stærð skeljar sem gæti orsakast af mismunandi vaxtarhraða einstaklinganna. Hæð ókynþroska skelja reyndist allt að 64 mm. í bandarískri rannsókn reyndist mesta hæð ókynþroska kúfskeljar 47 mm og aldurinn 14 ár (Ropes og Murawski 1980, Thompson o.fl. 1980). í rannsókninni sem hér um ræðir fundust fyrstu merki kynþroska við u.þ.b. sömu stærð hjá báðum kynjum. Karldýrin reynd- ust verða kynþroska 33-70 mm löng og kvendýrin 36-74 mm löng. Meðalstærð skelja með fyrstu merki kynþroska reynd- ist um 50 mm hjá báðum kynjum. Fyrstu merki um fullþroska einstaklinga var einn- ig að finna við sömu stærð, 50-55 mm, hjá báðum kynjum. Niðurstöður úr rannsókn- um á kynþroska kúfskel frá Bandarfkjun- um og Kanada hafa leitt í ljós að karldýrin verði kynþroska yngri og minni en kven- dýrin sem þurfa þá lengri tíma til að þroskast (Ropes og Murawski 1980, Row- ell o.fl. 1990, Thompson o.lT 1980). Sýnt hefur verið frant á að kynþroski kúfskelja sé háður stærð fremur en aldri. Niður- 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.