Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 14
arma járnkrossar, sem sam- anstóðu af þremur 2 m löng- unt járnstöngum sem soðnar voru saman hornrétl hver á aðra. Krossarnir áttu að þola hitann í hrauninu í u.þ.b. tvær klukkustundir. Þeim var ætlað að krækjast fastir í hraunánni og halda síðan kyrrum steypublokkunum sem á eftir fylgdu. Hrauninu var síðan ætlað að renna út um gat á vegg hraunrásar- innar og síðan eftir skurði, sem grafinn var með hand- afli og sprengingum. Svo illa vildi til að við eina spreng- inguna féll hluti af krossum og steypum blokkum niður í hraunána fyrr en áætlað var. Yfirborð hraunsins hækkaði strax um 1,5 m, nokkuð af hrauni flæddi út í skurðinn en síðan féll allt í sama farið aftur. Önnur tilraun hafði mistekist. Þriðja tilraun Hinn 3. maí var enn hafist handa við að grafa nýjan skurð til að veita hrauninu í aðra átt. Að þessu sinni voru notaðar þungavinnuvélar, en umhverfisverndarsinnar og forráðamenn Etnuþjóðgarðs- ins höfðu áður harðlega mót- mælt notkun þeirra og koinið í veg fyrir hana. Nýi skurður- inn var hafður dýpri en sjálfur hraunfarvegurinn og var skilið eftir þriggja metra þykkt haft milli hans og hraunárinnar. Að öðru leyli 12. mynd. Lokatilraunin. Efsta myndin sýnir skurðinn sem grafnm var upp að hraunánni. Vinstra megin hefur sprengihleðslum verið komið fyrir og járnkrossar og steypublokkir eru til reiðu við hraunána. Á miðmyndinni er búið að sprengja og megnið af hrauninu streymir eftir nýjum farvegi. Beltagrafa ryður efni út í haunána til að stífla hraunpípuna. A neðstu myndinni er allt hraunið komið í nýjan farveg. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.