Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 47
1. tafla. Fjöldi toga, stœrð svœðis, magn/m2 og stofnstærð kúfskeljar á Norðvestur-, Norður- og Austurlandi. Norðvesturland Norðurland Austurland Alls Fjöldi toga 258 68 93 419 Stærð svæðis (km2) 40,8 27,1 23,8 91,7 Magn, meðaltal (kg/m2) 3,0 2,8 4,4 3,3 Magn, minnst (kg/m2) 0,2 0,0 0,0 0,0 Magn, mest (kg/m2) 6,1 6,4 8,2 8,2 Stofnstærð (mt) 124.056 76.021 104.753 304.830 ■ ÚTBREIÐSLA OG STOFN- STÆRÐ VIÐ ÍSLAND Til athugunar á magni og stofnstærð kúf- skeljar var togað í 5 mínútur í senn með 1,2 sjómflna toghraða. Allir rannsókna- staðir voru á 7-54 m dýpi, en flestir á 15- 30 m dýpi. Kúfskel fannst í 365 togum af 419 eða í 87% tilfella. Skelin virtist einkum kjósa fínan eða leirkenndan sandbotn en kjörlendi voru misstór, allt frá 0,2 til 10,3 km2. Á 4. mynd er sýnd út- breiðsla og afli kúfskeljar í staðaltogi (kg í 5 mínútna togi) á rannsóknarsvæðunum frá Patreksfirði að Álftafirði. Mestur afli í einu togi fékkst í Eiðisvík við Austurland, 2305 kg, sem jafngildir 8,2 kg/m2. Magnið reyndist að meðaltali 3,0, 2,8 og 4,4 kg/m2 við Norðvestur- Norður- og Aust- urland og heildarstofnstærð í öllum leiðangrinum var áætluð 304.483 tonn (1. tafla). Niðurstöður sýna að mun meira er af kúfskel á rann- sóknarsvæðinu en fundist hef- ur við Suðvestur- og Suður- land. í rannsókn í Breiðafirði, Faxaflóa og á Suðausturmiðum reyndist rnagn kúfskeljar 1,2- 1,7 kg/m2 (Hrafnkell Eiríksson 1988). Magnið við Kanada og Bandaríkin er mun minna en hér eða innan við 0,5 kg/m2 (Rowell og Chaisson 1983, Chaisson og Rowell 1985). Veiðar á kúfskel hafa verið stundaðar við austurströnd Bandaríkjanna af miklum krafti síðan 1976. Afli á sóknareiningu hefur minnkað umtalsvert á árabilinu 1986 til 1993. Árið 1992 var fjöldi skelja í staðaltogi (5 mínútna tog) við Bandaríkin 28-270 eftir svæðum (Anon 1993). í rannsókninni sem hér er greint frá var fjöldi í staðaltogi að meðaltali 450-18.800 3. mynd. Vatnsþrýstiplógur. Ljósm. Sólmundur Tr. Einarsson. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.