Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 57
3. mynd. Pjotr Kropotkin, 1842-1921 (The Bettmann Archive). Rússnesku náttúrufræðingarnir höfðu aftur á móti fyrir augum strjálbýlt lífkerfi í óblíðu og breytilegu umhverfi, þar sem baráttan fyrir tilverunni beinist einkum gegn hamförum í lífvana náttúru sem ógna tilveru þeirra fáu tegunda sem þar þrífast. Hvort sem litið er á mannlífið eða líf ann- arra tegunda vantar mikið á að náð sé þeirri fjölgun sem Malthus reisti kenningu sína á. Fyrrnefnd grein Kropotkins hefst á þessum orðum: „Tvær hliðar á dýralífinu höfðu mest áhrif á mig ungan þegar ég ferðaðist um Austur- Síberíu og norðanverða Mantsjúríu. Annars vegar sú harkalega lífsbarátta sem flestar teg- undir dýra heyja við óblíða náttúru, þar sem náttúruöflin valda öðru hverju gífurlegri eyð- ingu svo lífverurnar verða mjög dreifðar á allri þeirri auðn sem ég kannaði. Hins vegar gat ég, jafnvel á þeim fáu stöðum þar sem mikið var um dýralíf, hvergi fundið - hversu vandlega sem ég leitaði - þau hörðu átök um lífsgæðin milli einstaklinga sömu tegundar sem flestir darwinistar (en ekki ævinlega Darwin sjálfur) telja ráðandi sérkenni á baráttunni fyrir lífinu og meginaflvaka þróunarinnar." (Gould 1991, bls. 337-338.) Hugmyndafræði sósíalismans varð til þess að áherslan á gagnkvæma hjálp líf- veranna jókst í Rússlandi eftir byltinguna. Sovéskir þróunarfræðingar höfnuðu hug- myndum Malthusar um áhrif offjölgunar en gerðu margir mikið úr beinum áhrifum umhverfisins á erfðir, arfgengi áunninna eiginleika. ■ erfðafræði mendels OG MORGANS Gregor Mendel (1822-1884), bæheimskur munkur, var l'rumkvöðull nútíma erfða- rannsókna. Hann sýndi fram á að hvers kyns sérkenni erfast með ákveðnum erfða- þáttum, efniseindum sem berast frá for- eldrum til afkvæma, og helst hver erfða- 4. mynd. Thonms Hunt Morgan, 1866-1945 (California lnstitute of Technology). 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.