Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 46
1. mynd. Kúfskel, Arctica islandica. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson. yfir 200 ára gömul og lengd skeljanna allt að 120 mm. Vöxturinn ræðst af umhverfis- aðstæðum eins og fæðu, hitastigi og seltu en einnig aldri einstaklinganna. Kúfskelj- ar eru sérkynja en ekki er hægt að greina á milli kynjanna með berum augum þar sem engin útlitsmunur er á kynfrumusekkjum karl- og kvendýra. 2. mynd. Kúfskel, niðurgrafin í sjávar- botni. Teikn. Jón Baldur Hlíðberg. ■ RANNSÓKNIR ÁRIÐ 1994 Snemma árs 1994 hófust rannsóknir á veg- um Hafrannsóknastofnunarinnar á kúfskel við Norðvestur-, Norður- og Austurland en stofninn við Suðvestur- og Suðurland hafði áður verið kannaður (Hrafnkell Eiríksson 1988). Rannsóknirnar við Norð- vesturland fóru fram í janúar til mars en við Norður- og Austurland í maí og júní. Markmið rannsóknanna var að kortleggja útbreiðslu, magn á flatareiningu og stolri- stærð á svæðunum. Ennfremur að rann- saka hvernig þyngd og holdfylling breyt- ast með stærð og einnig að kanna samband kynþroska við stærð og aldur. Til rann- sóknanna var notaður skelbáturinn Æsa, útbúinn vatnsþrýstiplógi (3. mynd). Eins og nafnið á veiðarfærinu, vatnsþrýstiplóg- ur, gefur til kynna er sjó dælt niður í plóg- inn og þannig losað um sandinn og skelina framan við plógblaðið. Togað var á 285 stöðum við Norðvesturland sem skipt var niður í 26 rannsóknarsvæði, 68 stöðum við Norðurland, skipt niður í 10 rannsóknar- svæði og 85 stöðum við Austurland skipt niður í 5 rannsóknarsvæði. (4. mynd). 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.