Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 13
11. mynd. Stórvirkar vinnuvélar og þyrlur voru notaðar í tilraunum til að hemja hraunflóðið. I haksýn er snævi þakinn tindur Etnu. Ljósm. Carsten Peter. Síðan átti að stífla hraunrásina með því að varpa stórum steinsteypublokkum ofan í hana gegnum opið. Þannig var ætlunin að opna hraunrennslinu nýja leið út yfir Uxadal og stöðva hraunstreymið niður eftir gamla farveginum í átt að Zafferana. Sérsveitir hersins gerðu strax tilraunir með sprengingar. í Ijós kom að blöðrótt og frauðkennt efnið í veggjum hraunárinnar dró mjög úr sprengikraftinum. Ur því var bætt með því að koma fyrir stálplötum milli sprengiefnisins og bergsins. Fyrsta tilraun Fyrsta tilraun til að breyta farvegi hraun- árinnar var gerð 21. apríl 1991 f 2100 m hæð, 750 m frá gosstöðvunum. Alls var 28 stórum steypublokkum komið fyrir um- hverfis op á hraunrásinni og voru þær tengdar saman með stálkeðjum sem mynd- uðu eins konar net yfir stórum hluta opsins. Ætlunin var að varpa síðan stórum steinsteypuplötum úr þyrlum ofan á netið og áttu þær að draga með sér alla dræsuna niður í hraunána. Um leið átti með spreng- ingum að ryðja töluverðu magni af storkn- uðu hrauni ofan í hraunána og þetta til samans skyldi stífla hana. í fyrstu var sex steypuplötum varpað úr þyrlum niður á netið. Tvær hittu ekki, heldur féllu beint niður í hraunána og flutu burt. Hinar fjórar sátu kyrrar á netinu án þess að hreyfa það. Þyrlurnar bættu þá fleiri þungum steypublokkum við og að síðustu lentu II af 28 keðjutengdum steypuklumpum í hraunánni. Þá var sprengt og lil viðbótar féllu tæplega 100 m3 af storknuðu hrauni í ána. Strax hækk- aði í hraunánni, opið í þakinu fylltist og dálitið magn hrauns rann út um annað op sem var um 40 m ofar. Annað gerðist ekki og hraunið rann áfram í átt til Zafferana. Tilraunin hafði mistekist. Hraunáin virtist skiptast í tvær greinar skammt neðan við tilraunastaðinn og líklega höfðu steypu- blokkirnar stíflað aðra kvíslina að mestu en hraunrennsli hélt áfram um hina. Önnur tilraun Ekki gáfust menn upp við þetta og reyndu á ný að stífla hraunrásina. Að þessu sinni voru ekki notaðar keðjur, heldur sex þrí- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.