Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 22
sama eða svipað berg. í huganum hef ég oft raulað færeyska þjóðsönginn, fullan af ættjarðarást: Tú alfagra land mitt, Mín dýrasta ogn! A vetri so randhvítt, Á sumri við logn. Færeyskan er auðskilin, en það var ekki fyrr en ég sá einhvern tíma vetrarlega fréttamynd frá íslandi í norska sjónvarpinu að ég skildi orðið „randhvítt“. Bæði Island (1. mynd) og Færeyjar (2. mynd) verða randhvít að vetri, en Noregur (3. mynd) verður hins vegar skjöldóttur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég verð var við að nátt- úran kennir mér tungumál (Bjarni E. Guð- leifsson 1978). Ekki verður sagt að þessi skilningur minn teljist neitt sérlega frum- Iegur, en ég hef borið þetta undir Færey- inga og margir hafa játað að þeir hafi ekki hugsað út í eða skilið þetta orð í þjóð- söngnum, randhvítt. Það er svo sem ekki víst að við Islendingar skiljum allan textann í þjóðsöngnum okkar. Hvað á Matthías við með „herskarar tímanna safn“? Löngu síðar áttaði ég mig á því að fjöllin í Svarfaðardal sem nefnast Rimar bera eflaust þetta nafn vegna þess að þar eru mörg samsíða gil niður fjallið, og þegar þau eru snjófyllt mynda dökkir rindarnir á milli eins konar rima, líkt og rimar í stiga. Fjöll þessi eru einmitt á sama svæði og fjöllin á 1. mynd. HEIMILD Bjarni E. Guðleifsson 1978. Islenskukennsla náttúrunnar. Ársrit Ræktunarfélags Norður- lands. 75, 74-77. PÚSTFANG HÖFUNDAR Bjarni E. Guðleifsson Rannsóknastofnun Iandbúnaðarins Tilraunastöðinni að Möðruvöllum Óseyri 2 603 Akureyri 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.