Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 19
sífrera, en það er önnur saga. Tundra er komið inn í plöntulandafræði úr rússnesku en þangað segja Finnar það komið úr finnsku. í rússnesku merkir tundra upp- haflega skóglausa og votlenda sléttu en finnska orðið tunturi er notað um skóg- lausa kolla á lágum fjöllum og ásum í norðurhluta Finnlands, þ.e. um skóglaus svæði. Merking orðsins í plöntulanda- fræði, eins og það er oftast notað nú, er því nær finnsku merkingunni, en fyrst eftir að farið var að nota orðið alþjóðlega var það oft einkum notað í þrengri merkingu, þ.e. um vot skóglaus svæði, sem er nær merk- ingu rússneska orðsins. Eins og sagði í upphafi hér að framan er orðið tundra nú notað í plöntulandafræði í merkingunni skóglaust svæði, gróið að meira eða minna leyti, norðan (sunnan) eða ofan náttúrulegra skógarmarka. Þess vegna gengur það ekki að kalla öll slík svæði freðmýrar á íslensku, það er einfald- lega ekki rétt. En alþjóðlega orðið, því alþjóðlegt er það orðið, fellur mjög vel inn í íslensku sé það ritað túndra, það er þjált og tekur prýðilega íslenskum beygingum. Því finnst mér liggja beint við að nefna þessi skóglausu svæði túndrur á íslensku en halda áfram að kalla þau þeirra freð- mýrar sem eru það í raun (3. mynd), því þar á það nafn við. Jafnframt verðum við að gera okkur grein fyrir því að þau skóglausu svæði hér á landi sem eru ofan eða norðan náttúrulegra skógarmarka eru túndrur. NoKKRAR HEIMILDIR Alby, M. 1979. Dictionary of the Environment. The MacMillan Press Ltd. London. Billings, W.D. 1970. Plants, Man, and the Eco- system. Second Edition. Wadsworth Pub- lishing Company Inc. Belmont, California. Daubenmire, R. 1978. Plant Geography with special reference to North America. Aca- demic Press, New York. Dictionary of Scientific and Technical Terms 1981. Fourth Edition. McGraw-Hill. New York. Jackson, B.D. 1971. A Glossary of Botanic Terms. Gerald Duckworth & Co. Ltd. Lon- don. Walter, H. 1968. Die Vegetation der Erde in öko-physiologischer Betrachtung. Band II, Die gemáBigten und arktischen Zonen. Gustav Fischer Verlag. Stuttgart. Walter, H. 1984. Vegetation of the Earth and Ecological Systems of the Geo-biosphere. Third, Revised and Enlarged Edition. Springer-Verlag. Berlin PÓSTFANG HÖFUNDAR Eyþór Einarsson Náttúrufræðistofnun Islands Pósthólf 5320 125 Reykjavík Netfang höfundar eythor@nattfs.is 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.