Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 42
Land úr lofti ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON hugamenn um náttúru landsins leita sér oft yfirsýnar með því að skoða landakort. Þá er og löngu þekkt hve eiginlegar loftmyndir, teknar beint niður úr 5-100 kílómetra hæð, geta aukið yfirsýn yfir landið. Þeim til viðbótar eru svo æ fleiri loftmyndir sem teknar eru skáhalt úr flugvélum af marg- víslegum viðfangsefnum. Þar eru að verki ljósmyndarar og eru sumir þeirra jafnframt flugmenn. Margar slíkar myndir hafa birst á bók, í dagatölum og sem póstkort. Nægir að nefna myndir eftir höfunda eins og Björn Rúriksson, Odd Sigurðsson, Snorra Snorrason, Jón Karl Snorrason og bækur á Ari Trausti Guðmundsson (f. 1948) lauk cand.mag,- prófi í jarðeðlisfræði frá Oslóarháskóla 1973 og nam jarðfræði við Háskóla íslands 1983-1984. Hann var kennari við Menntaskólann við Sund 1974-1988. Ari Trausti hefur m.a. unnið við dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp frá 1978 og ritað kennslubækur f stjörnu- fræði og jarðfræði. L mynd. Mats Wibe Lund er norskur að ætt og kom fyrst til íslands 1954 enfluttist hingað 1966. Hann nam Ijósmyndun i Noregi, Frakklandi og Þýskalandi og rekur Ijósmynda- fyi ii tceki og tölvuvœddan myndabanka í Reykjavík. Ljósm. Christopher Lund. 88 Náttúrufræðingurinn 66. (2), bls. 88-90,1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.