Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 42
Land úr lofti ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON hugamenn um náttúru landsins leita sér oft yfirsýnar með því að skoða landakort. Þá er og löngu þekkt hve eiginlegar loftmyndir, teknar beint niður úr 5-100 kílómetra hæð, geta aukið yfirsýn yfir landið. Þeim til viðbótar eru svo æ fleiri loftmyndir sem teknar eru skáhalt úr flugvélum af marg- víslegum viðfangsefnum. Þar eru að verki ljósmyndarar og eru sumir þeirra jafnframt flugmenn. Margar slíkar myndir hafa birst á bók, í dagatölum og sem póstkort. Nægir að nefna myndir eftir höfunda eins og Björn Rúriksson, Odd Sigurðsson, Snorra Snorrason, Jón Karl Snorrason og bækur á Ari Trausti Guðmundsson (f. 1948) lauk cand.mag,- prófi í jarðeðlisfræði frá Oslóarháskóla 1973 og nam jarðfræði við Háskóla íslands 1983-1984. Hann var kennari við Menntaskólann við Sund 1974-1988. Ari Trausti hefur m.a. unnið við dagskrárgerð fyrir útvarp og sjónvarp frá 1978 og ritað kennslubækur f stjörnu- fræði og jarðfræði. L mynd. Mats Wibe Lund er norskur að ætt og kom fyrst til íslands 1954 enfluttist hingað 1966. Hann nam Ijósmyndun i Noregi, Frakklandi og Þýskalandi og rekur Ijósmynda- fyi ii tceki og tölvuvœddan myndabanka í Reykjavík. Ljósm. Christopher Lund. 88 Náttúrufræðingurinn 66. (2), bls. 88-90,1997.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.