Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 26
ekki meira um það sagt. Ekki verður séð að það hafi breiðst út til austurs eða vesturs en virðist hafa fallið í samfelldum straumi til suðurs. Ankaramít Eins og áður segir er bergið dökkt. Það einkennist af tiltölulega stórum dílum, pýroxeni, ólivíni og plagíóklasi og ein- staka málmkornum í fínum grunni úr pýr- oxeni, plagíóklasi og málrni (5. mynd) og er nefnt ankaramít eftir fundarstað, Ankaramí á Malagasí (Madagaskar). Dæmigert fyrir samsetningu þessarar bergtegundar á Eyjafjallasvæðinu sýnist mér vera eftirfarandi: Plagíóklas 42,2% Pýroxen 36,4% Olivín 14,5% Málmur 6,6% Dflar: Plagíóklas 12,4% Pýroxen 11,7% Ólivín 11,9% Hér á landi er ankaramít að ég best veit, fyrst rannsakað úr fundarstað í Hvamms- múla (Sigurður Steinþórsson 1964). Síðan hefur komið í ljós að þessi bergtegund er engan veginn sjaldséð á Eyjafjallasvæðinu en kemur þar fyrir sem hraun, innskotslög og gangar ásamt gíg austast á Fimmvörðu- hálsi sem ætla má að sé frá nútíma (Jón Jónsson 1989). Þessa bergtegund má því finna neðan frá láglendi allt til efstu brúna og eins norðan fjalls í Goðalandi. Heimildir Jón Jónsson 1989. Jarðfræðikort af Eyjafjöll- um. 1:50.000. Rannsóknastofnunin Neðri Ás, Hveragerði. Sigurður Steinþórsson 1964. The ankaramites of Hvammsmúli, Southern Iceland. Acta Naturalia Islandica vol. II, no. 4. 32 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR Jón Jónsson Smáraflöt 42 210 Garðabær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.