Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 17
TÚNDRA - FREÐMÝRI Orðið tundra hefur lengi verið þýtt á íslensku með orðinu freð- mýri, sem er ekki alls kostar _________ rétt. Tundra er notað í grasa- fræði, einkum þó plöntulandafræði, um gróin eða hálfgróin svæði norðan (á suður- hvelinu sunnan) og ofan náttúrulegra skógarmarka. Slík svæði eru langt frá því alltaf mýrlend heldur oftar vaxin móa- eða runnagróðri (1. mynd) og enn oftar strjál- um mela- eða bersvæðisgróðri (2. mynd), sem engum myndi detta í hug að kalla mýri á íslensku. A norðlægum slóðum, eða norðan heimskautsbaugs, er jarðvegur víða frosinn árið um kring, þ.e. með sífrera, nema hvað allra efsti hlutinn þiðnar á sumrin, en til fjalla getur sífreri náð sunnar. Sums staðar, t.d. í norðurhluta Síberíu, vex reyndar skógur á landi með Eyþór Einarsson (f. 1929) lauk ínag.scient.-prófi í grasafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1958. Hann hefur verið deildarstjóri á grasafræðideild Náttúru- fræðistofnunar Islands frá 1958 og var forstöðumaður stofnunarinnar í 12 ár. Eyþór sat í Náttúruverndarráði 1959-1990 eða í 31 ár samfellt, var formaður þess 1978-1990 og hefur nýlega tekið sæti í ráðinu á ný. Hann var formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags árin 1964-1965 og 1976-1979 og varð heiðursfélagi 1992. 1. mynd. Smárunnatúndra þar sem mest ber áfjalldrapa á eyjunni Ella 0 í Kong Oscars Fjord á Norðaustur-Grænlandi, 72° 53' n.br. Myndin var tekin 23. ágúst 1958. Ljósm. Eyþór Einarsson. Nattúrufræðingurinn 66. (2), bls. 63-65, 1997. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.