Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 12
10. mynd. Hraunið (dökkgráít) streymdi frá stuttri gígaröð í um 2200 m Itœð ofan við Uxadal. Hraunið streymdi niður dalinn, niður fyrir Monte Calanna og ofan í Valle di Calanna. Hraunið rann síðan áfram og yfir stíflugarðinn við Portella Calanna og nálgaðist Zafferana. Þegar tekist hafði að stífla hraunhellana sem hraunið rann eftir efst í Uxadal tók það að renna iit yfir Uxadal á ný og mynda annað hraunlag (Ijósgrátt) ofan á hraunið frá fyrri hluta gossins. saman hlóðst hraunið upp á bakvið garð- inn sem stóðst raunina og lét ekki undan. En þann 9. apríl fór hraunið svo að renna yfir garðinn og stefndi nú á ný í átt að Zafferana. Þrír minni varnargarðar sem rutt var upp neðar komu að litlu haldi, en hinn neðsti þeirra var í 770 m hæð, aðeins 1,5 km frá Zafferana. ÁNDSTAÐA VIÐ AÐGERÐIR Ekki voru allir sáttir við þessar aðfarir. Sumir létu í ljós efasemdir um að varnar- garðurinn í skarðinu hefði í raun og veru hægt á hraunánni. Aðrir vöruðu við því að slík hindrun gæti breytt farvegi hraunsins þannig að öðrum bæ væri ógnað. Framan af gekk samvinna sérfræðinga og almannavarna við íbúa Zafferana stirð- lega en eftir marga fundi með íbúunum tókst smám saman góð samstaða um björg- unartilraunirnar. Ný/ar hugmyndir Varnargarðarnir höfðu staðist raunina en samt ekki borið tilætlaðan árangur. Ekkert lát var á gosinu og Zaffarena var enn í stöðugri hættu. Heildarmagn hrauns var orðið um 85 milljón m3 og þakti það u.þ.b. 7 km2. Flatarmálið hafði að vísu ekki aukist verulega frá því í janúar þar sem yngri hraunkvíslarnar runnu að mestu út yfir eldri hluta hraunsins. Hraúntungan sem ógnaði Zafferana mjakaðist stöðugt nær bænum. Þann 20. apríl var hún í innan við 1 km fjarlægð og hafði þá þegar grand- að tveimur húsum. Þá komu fram hug- myndir um að breyta farvegi hraun- straumsins mjög ofarlega í fjallinu, þ.e. í ofanverðunr Uxadal. Með því að veita hrauninu út yfir eldri hluta hraunsins í Uxadal mætti koma í veg fyrir frekari að- færslu hrauns til lengstu hrauntungunnar og hugsanlega bjarga Zafferana. SpRENGÍEFNI OG STEINSTEYI’A Skammt neðan við gosstöðvarnar rann allt hraunið í einni lokaðri rás með fáeinum opum í þakinu. Gerð var áætlun um að grafa eða sprengja skurð út frá hraunrás- inni skammt ofan við eitt opanna á þakinu. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.